The Hobbit: An Unexpected Journey

The Hobbit: An Unexpected Journey

Bönnuð innan 12 ára

Kvikmyndategund

Ævintýri, Fantasía, Jólamynd

Sýningartími

2klst 46mín

Helstu leikarar

Martin Freeman, Ian McKellen, Andy Serkis, Hugo Weaving, Christopher Lee, Elijah Wood

Hobbit: An Unexpected Journey er fyrsti hlutinn í Hobbit þríleiknum undir leikstjórn Peter Jackson's.

Hobbit er forsaga Lord of the Rings. Hér hittast Bilbó og Gandalf í fyrsta sinn, en Gandalf kemur með flokk af dvergum með sér og stoppa þeir stutt við í Shire á leið sinni að endurheimta ríki þeirra úr klóm drekans Smaug. Bilbó flækist með í för, þvert á vilja sinn, og verður margt á vegi þeirra í förinni. Þar á meðal kunnugleg skepna sem kallar sig "Gollum"..

Hobbit: The Desolation of Smaug er svo væntanleg 2013 og Hobbit: There And Back Again um mitt árið 2014.

Kvikmyndategund

Ævintýri, Fantasía, Jólamynd

Sýningartími

2klst 46mín

Helstu leikarar

Martin Freeman, Ian McKellen, Andy Serkis, Hugo Weaving, Christopher Lee, Elijah Wood

Hobbit: An Unexpected Journey er fyrsti hlutinn í Hobbit þríleiknum undir leikstjórn Peter Jackson's.

Hobbit er forsaga Lord of the Rings. Hér hittast Bilbó og Gandalf í fyrsta sinn, en Gandalf kemur með flokk af dvergum með sér og stoppa þeir stutt við í Shire á leið sinni að endurheimta ríki þeirra úr klóm drekans Smaug. Bilbó flækist með í för, þvert á vilja sinn, og verður margt á vegi þeirra í förinni. Þar á meðal kunnugleg skepna sem kallar sig "Gollum"..

Hobbit: The Desolation of Smaug er svo væntanleg 2013 og Hobbit: There And Back Again um mitt árið 2014.