Gleymdist lykilorðið ?

La La Land sló met á Golden Globe

|

Dans- og söngvamyndin La La Land sló met á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem var haldin í Hollywood í gærkvöldi þegar hún hlaut 7 Golden Globe verðlaun. Myndin vann í öllum flokkunum sem hún var tilnefnd í, þar á meðal sem besta mynd, besti leikari í aðalhlutverki, besta leikkona í aðalhlutverki, besti leikstjóri og besta handrit. Myndin fjallar um þau Miu og Sebastian sem eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Þau hittast fyrir tilviljun þegar þau eru bæði í ströggli en fljótlega eftir það byrjar samband þeirra að þróast upp í einlægan vinskap og ást sem á eftir að breyta öllu. Myndin verður frumsýnd í Sambíóunum 27. janúar og er ljóst að þetta er mynd sem enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta fram hjá sér fara. Hér fyrir neðan má svo sjá lista yfir vinningshafana:

 

Best Motion Picture - Drama
Moonlight

 

Best Motion Picture (Musical/Comedy)

La La Land

 

Best Director

Damien Chazelle, La La Land
 

Best Actress (Motion Picture, Drama)

Isabelle Huppert, Elle
 

Best Actor (Motion Picture, Drama)

Casey Affleck, Manchester by the Sea
 

Best Actor (Motion Picture, Musical or Comedy)

Ryan Gosling, La La Land
 

Best Actress (Motion Picture, Comedy/Musical)

Emma Stone, La La Land
 

Best Supporting Actor (Motion Picture)

Aaron Taylor Johnson, Nocturnal Animals

 

Best Supporting Actress (Motion Picture)

Viola Davis, Fences
 

Best Motion Picture Animated

Zootopia

 

Best Foreign Film

Elle
 

Best Original Song (Motion Picture)

‘City of Stars,’ La La Land
 

Best Screenplay (Motion Picture)

Damien Chazelle, La La Land
 

Best TV Series (Drama)

The Crown
 

Best TV Series (Comedy)
Atlanta

 

Best Actor (TV Musical or Comedy)

Donald Glover, Atlanta
 

Best Actress (TV Musical or Comedy)
Tracee Ellis Ross, Black-ish

 

Best Actor (Drama)

Billy Bob Thornton, Goliath

 

Best Actress (Drama)

Claire Foy, The Crown
 

Best Television Limited Series

The People vs. OJ Simpson

 

Best Actor in a Limited Series

Tom Hiddleston, Night Manager
 

Best Actress Limited Series
Sarah Paulson, People vs. OJ

 

Best Supporting Actress, TV

Olivia Colman, The Night Manager

 

Best Supporting Actor, TV

Hugh Laurie, The Night Manager

Liam Payne og Cheryl eignast sitt fyrsta barn

28.3.2017,
Söngvararnir Liam Payne og Cheryl eru orðnir foreldrar

Hasarmyndin Ghost in the Shell

28.3.2017,
Hörku hasar og spennumynd með Scarlett Johanson í aðalhlutverki

Beauty and the Beast hélt toppsætinu

28.3.2017,
Ævintýramyndin um Fríðu og Dýrið hélt toppsætinu vestanhafs

Gamanmyndin Chips er komin í kvikmyndahús

24.3.2017,
Chips er frábær gamanmynd sem kitlar hláturtaugarnar svo um munar

Beauty and the Beast er komin í kvikmyndahús

24.3.2017,
Klassíska ævintýrið um Fríðu og Dýrið er komið á hvíta tjaldið

Pepsibíó á þriðjudögum í Sambíóunum

20.3.2017,
50% afsláttur af bíómiðunum

Gamanmyndin Chips

19.3.2017,
Chips er sprenghlægileg gamanmynd sem ætti að koma öllum í gott skap

Beauty and the Beast stökk beint á toppinn

19.3.2017,
Beauty and the Beast stökk beint í toppsætið vestanhafs

Kong: Skull Island er komin í kvikmyndahús

14.3.2017,
Kong: Skull Island er fantaflott ævintýra og spennumynd

Gamanmyndin Fist Fight er komin í bíó

14.3.2017,
Skemmtileg gamanmynd með Ice Cube i aðalhlutverki

Leikaraparið Dave Franco og Alison Brie eru búin að gifta sig

14.3.2017,
Leikararnir Dave Franco og Alison Brie giftu sig nú á dögunum

Kong: Skull Island náði toppsætinu

14.3.2017,
Það var ævintýramyndin Kong: Skull Island sem að stökk beint á toppinn vestanhafs

Teiknimyndin Rock Dog er komin í kvikmyndahús

7.3.2017,
Skemmtileg teiknimynd fyrir fjölskylduna

Logan náði toppsætinu

7.3.2017,
Logan náði toppsætinu vestanhafs

Logan kemur í kvikmyndahús 3.mars

2.3.2017,
Wolverine er mættur í magnaðri mynd

A Dog´s Purpose kemur í kvikmyndahús 3.mars

2.3.2017,
A Dog´s Purpose er falleg fjölskyldumynd

Get Out náði toppsætinu vestanhafs

2.3.2017,
Spennuhrollurinn Get Out náði toppsætinu vestanhafs

Leikarinn Jason Statham er að verða faðir

23.2.2017,
Leikarinn og ofurtöffarinn Jason Statham á von á sínu fyrsta barni

Fifty Shades Darker

23.2.2017,
Framhald af hinni geysivinsælu Fifty Shades of Grey

Gamanmyndin Fist Fight er komin í kvikmyndahús

23.2.2017,
Frábær gamanmynd með Charlie Day og Ice Cube í aðalhlutverkum

Kvikmyndin La La Land er sannkallað meistaraverk

16.2.2017,
La La Land er mynd sem að enginn ætti að láta framhjá sér fara

Búið spil hjá Doug og Courtney

16.2.2017,
Doug Hutchinson og Courtney Stodden eru hætt saman enn eina ferðina

Gamlinginn 2 er komin í kvikmyndahús

16.2.2017,
Framhaldsmynd af Gamlingjanum sem skreið út um gluggann og hvarf

50 Shades Darker er komin í kvikmyndahús

15.2.2017,
Framhaldsmyndin sem að svo margir hafa beðið eftir er komin í kvikmyndahús

Lego Batman Movie er komin í kvikmyndahús

15.2.2017,
Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna

Morgunbíósýningar helgina 18.-19. febrúar

13.2.2017,
Sýningar kl. 10:40 í Sambíóunum Álfabakka

Chris Evans og Jenny Slate eru hætt saman

9.2.2017,
Búið spil hjá Chris Evans og Jenny Slate

The Lego Batman Movie kemur í bíó 10.febrúar

9.2.2017,
The Lego Batman Movie er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna

Rings er komin í kvikmyndahús

9.2.2017,
Hrollvekja sem fær hárin svo sannarlega til að rísa

Fifty Shades Darker kemur í kvikmyndahús 10.febrúar

7.2.2017,
Myndin sem svo margir hafa verið að bíða eftir er loksins að koma í kvikmyndahús

Split heldur toppsætinu

7.2.2017,
Spennutryllirinn Split er á toppnum þriðju helgina í röð

La La Land er mynd sem enginn ætti að missa af

1.2.2017,
Dásamleg mynd sem hefur sópað til sín verðlaunum undanfarið

Söngkonan Beyonce er ófrísk

1.2.2017,
Ofurparið Beyonce og Jay Z stækka fjölskylduna

Rings kemur í kvikmyndahús 3.febrúar

1.2.2017,
Rings fær hárin svo sannarlega til þess að rísa

Leikarinn Bradley Cooper á von á barni

26.1.2017,
Bradley Cooper og Irina Shayk eiga von á sínu fyrsta barni

Hjónabandið búið hjá Scarlett Johansson

26.1.2017,
Leikkonan Scarlett Johansson segir skilið við eiginmanninn

La La Land kemur í kvikmyndahús 27.janúar

26.1.2017,
Margverðlaunaða stórmyndin La La Land er frábær mynd í alla staði

Mömmu-og PabbaBíó 3. febrúar

25.1.2017,
Sýning á La La Land kl. 12 í Sambíóunum Álfabakka

La La Land hlaut 14 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna

24.1.2017,
Jafnaði metið fyrir flestar tilnefningar

xXx: Return of Xander Cage er komin í kvikmyndahús

23.1.2017,
Vin Diesel snýr aftur sem hinn grjótharði Xander Cage

Split náði toppsætinu vestanhafs

23.1.2017,
Spennutryllirinn Split stökk beintustu leið á toppinn

Hrollvekjan Rings

18.1.2017,
Hörkuspennandi hrollvekja sem að fær hárin til þess að rísa

La La Land verður forsýnd 21. og 22.janúar

15.1.2017,
Þessi margverðlaunaða mynd verður forsýnd 21. og 22.janúar

Hidden Figures hélt toppsætinu vestanhafs

15.1.2017,
Dramamyndin Hidden Figures hélt toppsætinu aðra helgina í röð

Leikararnir Kate Mara og Jamie Bell eru trúlofuð

13.1.2017,
Leikaraparið Kate Mara og Jamie Bell eru búin að trúlofa sig

Live By Night er komin í kvikmyndahús

13.1.2017,
Live By Night er nýjasta myndin frá Ben Affleck

Collateral Beauty er komin í kvikmyndahús

10.1.2017,
Falleg drama þar sem Will Smith fer með aðalhlutverkið

Hidden Figures náði toppsætinu vestanhafs

10.1.2017,
Dramamyndin HIdden Figures fór beinustu leið í toppsætið