Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
The Dark Knight
Batman ásamt lögregluforingjanum James Gordon takast á við nýjan brjálæðing, Jókerinn. Glæpalýður smalast saman úr öllum áttum á meðan að völd Jókersins styrkjast.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.1.2024, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Drama, Hasar, Batman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Christopher Nolan
Midway
Sagan af bardaganum um Midway, í endursögn herforingjanna og sjómannanna, sem tóku þátt í bardaganum. Þar börðust bandaríski herinn og japanski herinn, en bardaginn markaði tímamót í baráttunni á Kyrrahafinu í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.11.2019, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Roland Emmerich
Sully
Í myndinni verður fjallað um hið einstaka afrek þegar flugvélin með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009 nokkrum mínútum eftir flugtak frá LaGuardia flugvellinum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.9.2016, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Clint Eastwood
London Has Fallen
Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2016, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Babak Najafi
I, Frankenstein
200 árum eftir að Victor Frankenstein skapaði samnefndan uppvakning í hinni frægu sögu Mary Shelley er hann enn lifandi og gengur nú undir nafninu Adam.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.2.2014, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Stuart Beattie
Olympus Has Fallen
Hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið með góðum árangri. Þeir fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt vald. Fyrir glæpamönnunum fer hinn snjalli Kang og það verður fljótlega ljóst að árásin á forsetabústaðinn er bara fyrsti liðurinn í áformum hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.4.2013, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Antoine Fuqua
Rabbit Hole
Myndin segir frá hjónum sem missa son sinn í bílslysi. Einkonan Becca sem hafði einbeitt sér að barnauppeldi í stað starfsframa þarf að finna sér nýjan stað í lífinu sem setur streitu á hjónbandið. Þegar Becca kynnist bílstjóranum í slysinu válega verður erfitt að slíta sig frá fortíðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2011, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
John Cameron Mitchell
Battle:Los Angeles
Í fjöldamörg ár hafa staðfest atvik varðandi fljúgandi furðuhluti átt sér stað víða um heim; í Buenos Aires, Seoul, Frakklandi, Þýskalandi og Kína. En árið 2011 breytast þessi einstöku sakleysislegu atvik í skelfilegan veruleika þegar jörðin sætir áras frá óþekktum öflum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 9.3.2011, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára