Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
The Northman
Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.4.2022, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Robert Eggers
Godzilla vs. Kong
Hinn gríðarstóri api Kong mætir hinu óstöðvandi skrímsli Godzilla, og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna verður konungur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.4.2021, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Adam Wingard
Long Shot
Þegar Fred Flarsky hittir æskuástina á nýjan leik, sem er nú ein áhrifamesta kona í heimi, Charlotte Field, þá heillar hann hana upp úr skónum. Þar sem hún er nú að búa sig undir forsetaframboð, þá ræður Charlotte Fred sem ræðuskrifara sinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.6.2019, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jonathan Levine
The Legend of Tarzan
Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag einn er hann beðinn um að fara aftur til Kongó í opinberum viðskiptaerindum og veit auðvitað ekki að á bak við þá beiðni býr allt annað og meira en sýnist í fyrstu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2016, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
David Yates
Disconnect
Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður áhorfendum seint úr minni. Handritið þykir hreinasta snilld og kallar fram það besta í leikurunum sem fara allir með tölu á kostum í hlutverkum sínum. Utan um þetta heldur síðan leikstjórinn, Henry Alex Rubin, af miklu öryggi og færir okkur bíótöfra sem allt kvikmyndaáhugafólk ætti að upplifa.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.10.2013, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Henry Alex Rubin
Battleship
Alþjóðlegur herskipafloti liggur við höfn á Hawaii þar sem undirbúningur fyrir viðamikla flotaæfingu fer fram. Liðsmaður einn úr Bandaríska sjóhernum, Stone Hopper (Skarsgård) hefur beðið kærustuna sína að giftast sér, en pabba hennar, flotaforingjanum Shane (Neeson), líst vægast sagt ekki vel á þau áform.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.4.2012, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Berg