Gleymdist lykilorðið ?

Leita

15 Niðurstöður fundust
Guardians of the Galaxy Vol. 3
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir missi Gamoru, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti þýtt endalok Verndara Vetrarbrautarinnar ef það tekst ekki.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.5.2023, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Thor: Love and Thunder
Thor fer í ferðalag sem er ólíkt öllu sem hann hefur upplifað - leit að innri friði. En starfslok hans eru úti um þúfur þegar guðaslátrarinn Gorr ræðst á Nýja Ásgarð. Til að berjast gegn ógninni fær Þór hjálp Valkyrju konungs, Korg og fyrrverandi kærustu sinnar Jane Foster, sem - Thor að óvörum - beitir á óskiljanlegan hátt töfrahamri hans, Mjölni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2022, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Taika Waititi
Jurassic World: Dominion
Fjögur ár eru síðan að Isla Nublar lagðist í eyði og risaeðlur lifa nú og veiða meðal manna út um allan heim. Þetta viðkvæma valdajafnvægi mun móta framtíðina og ákvarða, í eitt skipti fyrir öll, hvort að mennirnir séu áfram helstu rándýr jarðarinnar, nú þegar þeir verða að deila henni með ógnvænlegustu lífverum sögunnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.6.2022, Lengd: 2h 26 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Colin Trevorrow
Áfram
Onward
Tveir álfabræður á unglingsaldri, Ian og Barley Lightfoot, sem búa í úthverfi í ævintýraheimi, fara í ferð til að kanna hvort að enn séu einhverjir töfrar eftir í heiminum, til að þeir geti eytt einum degi með föður sínum, sem dó á meðan þeir voru of ungir til að muna eftir honum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.3.2020, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Dan Scanlon
The Lego Movie 2: The Second Part
Fimm ár eru liðin frá síðustu mynd og nú vofir ný ógn yfir: LEGO DUPLO innrásarher frá annarri plánetu, sem fer um og eyðir öllu sem á vegi hans verður.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.2.2019, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mike Mitchell
Jurassic World: Fallen Kingdom
Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins, þá þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá útrýmingu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 6.6.2018, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
J.A. Bayona
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.4.2017, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Passengers
Aurora og Jim eru farþegar um borð í geimskipi sem er að flytja þau til annarrar plánetu þar sem þau munu hefja nýtt líf. Skyndilega vakna þau í svefnhylkjunum, 90 árum á undan áætlun.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.12.2016, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Morten Tyldum
The Magnificent Seven
Smábænum Rose Creek er stjórnað með harðri hendi af iðnjöfrinum Bartholomew Bogue. Íbúar bæjarins leita náðar og aðstoðar úr ólíklegustu átt og ráða til sín mislitan hóp útlaga, fjárglæframanna og annara misindismanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.9.2016, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Antoine Fuqua
Jurassic World
Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar sem er sögusvið fyrstu myndarinnar þar sem Júragarðurinn var fyrst reistur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.6.2015, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Colin Trevorrow
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
The Lego Movie
Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2014, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Delivery Man
Nýjasta myndin frá Vince Vaughn og líklega hans lang besta til þessa - Delivery Man verður frumsýnd föstudaginn 29 nóv. í Sambíóunum. Hér er á ferðinni sérlega skemmtileg endurgerð á kvikmyndarperlunni Starbuck sem tilnefnd var til sjö Genie-verðlauna og hlaut þrenn, þar á meðal fyrir besta handritið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.11.2013, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ken Scott
What´s your number
Ally (leikin af Önnu Faris) er að leita að besta fyrrverandi kærasta sínum með von um að þau nái saman aftur því hún vill ekki þurfa að sofa hjá fleiri nýjum karlmönnum af ótta við að vera skilgreind lauslát eða kölluð drusla.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 7.10.2011, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Mark Mylod