Gleymdist lykilorðið ?

Leita

16 Niðurstöður fundust
The Banshees of Inisherin
Tveir aldavinir, Padraic og Colm, lenda í ógöngum þegar annar þeirra ákveður að slíta vinskapnum, sem hefur miklar og sláandi afleiðingar í för með sér fyrir þá báða.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.1.2023, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin McDonagh
The Batman
Á öðru ári sínu að berjast gegn glæpum í Gotham-borg afhjúpar Batman spillingu sem tengist fjölskyldu hans, á meðan hann reynir að stöðva raðmorðingja sem þekktur er sem the Riddler.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2022, Lengd: 2h 55 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Matt Reeves
Ava
Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.9.2020, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tate Taylor
The Gentlemen
Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 24.1.2020, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Guy Ritchie
Dumbo
Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. En þegar sirkusinn ætlar að færa út kvíarnar þá komast Dumbo og vinir hans að myrkum leyndarmálum á bakvið fágað yfirborðið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.3.2019, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Tim Burton
Widows
Myndin er samtímasaga úr Chicago og fjallar um fjórar konur sem fátt eiga sameiginlegt. Þær taka á sig skuldir sem orðið hafa til vegna glæpaverka eiginmanna þeirra, og taka síðan málin í sínar hendur og byggja upp nýja framtíð.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 23.11.2018, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steve McQueen
Fantastic Beasts and Where to Find Them
Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.11.2016, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Solace
Þegar hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus ákveður rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Merriweather að kalla til sjáandann og fyrrverandi lögreglumanninn John Clancy til að hjálpa til við rannsókn málsins og freista þess að ná morðingjanum sem allra fyrst. Um leið og hann kemur á svæðið verður Clancy ljóst að hér er ekki við neinn venjulegan mann að glíma heldur einhvern sem ræður yfir einstæðum hæfileikum til að sjá það fyrir sem verða vill og er því alltaf skrefinu á undan öllum öðrum – þar með talið honum sjálfum...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.11.2015, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Afonso Poyart
Saving Mr. Banks
Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar hindranir, meðal annars Travers sjálfa, sem er mjög efins um að rétt sé að gera mynd eftir bókinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.3.2014, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
John Lee Hancock
Winter's Tale
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.2.2014, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Akiva Goldsman
Epic
Mögnuð teiknimynd sem segir frá unglingsstúlkunni Mary, sem finnur undarlegt tré með glóandi laufblöðum. Eitt þeirra losnar af trjágrein sinni og Mary grípur það áður en það fellur til jarðar. Í sömu andrá skreppur hún saman þangað til að hún er orðin agnarsmá. Um svipað leyti rekst hún á hóp stríðsmanna sem kalla sig Laufmennina.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.5.2013, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Wedge
Dead Man Down
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.3.2013, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Niels Arden Oplev
Total Recall
Framtíðartryllir, byggður á einni af smásögum Philips K. Dick, þar sem raunveruleiki, draumar og ímyndun renna saman í eitt. Douglas Quaid er ósköp venjulegur maður sem vinnur í verksmiðju og á sér ágætt líf ásamt hinni fögru eiginkonu sinni, Lori. Samt er eins og eitthvað vanti og stundum finnst Douglas eins og líf hans sé of venjulegt.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 8.8.2012, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Fright Night
Myndin segir frá unglingi sem reynir að sanna það fyrir foreldrum og vinum að nágranni þeirra sem virkilega Vampíra sem drepur fólk á nóttinni. Furðulegir hlutir fara að gerast þegar hann leitar sannanna þess efnis , þegar hann er gómaður í húsi nágrannans byrjar ballið. Ekki láta þessa fram hjá þér fara.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.9.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Craig Gillespie
Horrible Bosses
Day) er aðeins eitt sem gæti gert líf þeirra í vinnunni þolanlegra og það væri að losa sig við yfirgengilega óþolandi yfirmenn sína (Kevin Spacey, Colin Farrell, Jennifer Aniston).
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.7.2011, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Seth Gordon
The Way Back (2011)
Stórkostleg ævintýramynd sem segir frá flótta hóps af misjöfnu þjóðerni úr síberísku gúlagi og ótrúlegri ferð þeirra í gegnum 5 óvinveitt lönd. Myndin er stjörnum prýdd og meðal leikenda eru Ed Harris, Colin Farrell, Jim Sturgess og Saoirse Ronan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.3.2011, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Weir