Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
The Disaster Artist
Mynd sem skyggnist bakvið tjöldin þegar verið var að gera myndina The Room frá árinu 2003, eftir Tommy Wiseau, sem hefur fengið stimpilinn versta kvikmynd allra tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.12.2017, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Franco
The Lego Ninjago Movie
Sex ungar ninjur, Lloyd, Jay, Kai, Cole, Zane og Nya fá það verkefni að verja eyjuna sína, Ninjago. Á kvöldin eru þau flottir stríðsmenn, þar sem þau nota hæfileika sína og ótrúleg farartæki til að berjast við óþokka og skrímsli. Á daginn eru þau hins vegar venjulegir unglingar í miðskóla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.9.2017, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Charlie Bean
Nerve
Vee er ungur menntaskólanemi hefur sökkt sér í frekar óvenjulegan netleik þar sem keppendur eru manaðir í hverja þrautina á fætur annari. Því meira sem er í húfi, því meiri eru verðlaunin. Hún kemst að því að ekki er allt með felldu þar sem hvert einasta smáatriði í lífi hennar virðist vera stjórnað af óþekktum einstaklingum sem svífast einskins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.8.2016, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Henry Joost, Ariel Schulman
Now You See Me 2
Einu ári eftir að þau plötuðu alríkislögregluna FBI, og heilluðu almenning með Robin Hood göldrum sínum, þá koma The Four Horsemen fram á ný. Maðurinn á bakvið hvarfs - töfrabragðið er enginn annar en Walter Mabry, tæknisnillingur, sem kúgar the Horsemen til að framkvæma illframkvæmanlegt rán.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.7.2016, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Chu
Bad Neighbours 2
Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.4.2016, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nicholas Stoller
Bad Neighbours
Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins. Segir hún frá nýbökuðu foreldrunum Mac og Kelly (Seth Rogen & Rose Byrne) sem eru nýbúin að koma sér fyrir með barnið sitt í rólegu úthverfi.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 7.5.2014, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Nicholas Stoller
Now You See Me
Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Það er stór hópur kunnra leikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd leikstjórans Louis Leterrier sem á að baki myndir eins og Clash of the Titans, The Incredible Hulk og Transformer-myndirnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2013, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Spenna, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Louis Leterrier