Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Tag
Lítill hópur fyrrum bekkjarfélaga skipuleggur flókinn, árlegan "klukk" leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.6.2018, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jeff Tomsic
Father Figures
Tvíburabræður fara í ferðalag að leita föður síns eftir að þeir komast að því að móðir þeirra hafði logið til um það í mörg ár að hann væri fallinn frá.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.1.2018, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Lawrence Sher
Love The Coopers
Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir undir eitt þak í tilefni jólanna fer allt á annan endann þegar skyndilega bætast við óboðnir gestir. Eftir því sem sirkusinn eykst byrjar fjölskyldan smám saman að átta sig betur á tilgangi hátíðanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.12.2015, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jessie Nelson
Vacation
Í þeirri von að hrista fjölskylduna betur saman og til að leyfa börnum sínum að upplifa ferðalagið sem hann fór í sem barn, þá fer Rusty Griswold með eiginkonu og tvo syni sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World. En ekki fer allt eins og áætlað var.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.8.2015, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
We're the Millers
Marijúanasali fær bláókunnugt fólk til að þykjast vera eiginkona hans, dóttir og sonur, til að hjálpa sér að smygla farmi af marijúana yfir landamæri Mexíkó til Bandaríkjanna. We’re the Millers er eftir handritshöfundana Bob Fisher og Steve Faber sem skrifuðu m.a. The Wedding Crashers og er leikstýrt af Rawson Marshall Thurber.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.8.2013, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Hangover Part III
Úlfahjörðin snýr aftur í fyndnustu og trylltustu Hangover-myndinni til þessa. Farið er eftir allt annarri formúlu en seinast. Í þetta sinn er ekkert brúðkaup og engin steggjun - bara ósköp venjulegt bílaferðalag. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.5.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
The Hangover Part II
The Hangover Part II
Hér kemur framhald af hinni vel heppnuðu mynd "The Hangover" (2009).Nú fara félagarnir Phil (Bradley Cooper), Stu (Ed Helms), Alan (Zach Galifianakis) og Doug (Justin Bartha) til hins framandi Tælands vegna brúðkaups Stu.Hann vill ekki taka neina áhættu eftir Vegasferðina og býður í okkuð öruggan dögurð fyrir brúðkaupið.En hlutirnir fara ekki alltaf eins og ætlast er til.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Hangover
Þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar í Las Vegas. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið. Miðaverð 1.000 kr.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2009, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips