Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Cats
Kattahópurinn Jellicles þarf að ákveða á hverju ári hver á að fara upp í gufuhvolfið og koma aftur til baka í Jellicle lífið.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2019, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Drama, Tónlist
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tom Hooper
The Good Liar
Svikahrappurinn Roy Courtnay trúir því varla hvað hann er heppinn þegar hann hittir ekkjuna Betty McLeish á netinu. Betty opnar dyr sínar, og hann annast hana og það sem átti að vera svindl verður mesti og víðsjárverðasti línudans lífs hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.11.2019, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bill Condon
Beauty and the Beast
Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema einhver stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. En hver getur elskað jafn önuga og forljóta skepnu eins og hann?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Bill Condon
The Hobbit: The Battle Of The Five Armies
The hobbit: The battle of the five armies er síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni, en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2014, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Jackson
X-Men: Days of Future Past
X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.5.2014, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Hasar, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer
The Hobbit: The Desolation of Smaug
Eftir að hafa komist yfir ( og undir ) þokufjöllin, þá þurfa Thorin og félagar að fá aðstoð hjá ókunnugum en kraftmiklum manni áður en þeir takast á við hættur Mirkwood skógar - án galdramannsins. Ef þeir ná í mannabyggðir í Lake-Town þá er komið að hobbitanum Bilbo Baggins að efna samning sinn við dvergana.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2013, Lengd: 2h 41 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Jackson
The Hobbit: An Unexpected Journey
Hobbit: An Unexpected Journey er fyrsti hlutinn í Hobbit þríleiknum undir leikstjórn Peter Jackson's. Hobbit er forsaga Lord of the Rings. Hér hittast Bilbó og Gandalf í fyrsta sinn, en Gandalf kemur með flokk af dvergum með sér og stoppa þeir stutt við í Shire á leið sinni að endurheimta ríki þeirra úr klóm drekans Smaug.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2012, Lengd: 2h 46 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Jólamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára