Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Agrippina
Þetta er í fyrsta sinn sem ópera Händels um launráð og ósóma í Róm til forna verður sett á svið hjá Met, en Joyce DiDonato fer með hlutverk hinnar stjórnsömu og valdsjúku Agrippinu og Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni. Þessi uppfærsla Sir Davids McVicar færir svörtu kómedíuna um misbeitingu valds til nútímans, enda á sagan vel við í dag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.2.2020, Lengd: 4h 10 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Harry Bicket
Marnie
Nico Muhly ætti að vera íslensku tónlistaráhugafólki vel kunnur, en þessi ópera hans byggir á skáldsögunni Marnie eftir Winston Graham (en Alfred Hitchcock byggði einmitt samnefnda mynd á sömu bók). Þetta er í fyrsta sinn sem óperan er sett upp í Bandaríkjunum og Isabel Leonard fer með titilhlutverkið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2018, Lengd: 2h 52 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Robert Spano
The Exterminating Angel
The Exterminating Angel verður frumsýnd hjá Met í ár og tónskáldið sjálft, Thomas Adès, stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2017, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Thomas Adés
Ofviðrið
The Tempest
Tónskáldið Thomas Adé stýrir þessari uppfærslu á eigin óperu fyrir Metropolitan og barítónsöngvarinn Simon Keenlyside fer með hlutverk Prosperós. Leikstjórinn Robert Lepage endurskapar La Scala óperuna á 18. öld með hugvitssamri sviðsmynd sinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2012, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Thomas Adés