Gleymdist lykilorðið ?

Leita

12 Niðurstöður fundust
Once Upon a Time in Venice
Einkaspæjari í Los Angeles leitar að glæpagenginu sem stal hundinum hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.9.2017, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Mark Cullen
Atomic Blonde
Lorraine Broughton er djásnið í krúnu bresku leyniþjónustunnar. Frábær njósnari sem jöfnum höndum notar kynþokka sinn og grimd til að lifa af í hörðum heimi njósnara á dögum Kalda stríðsins. Lorraine er send til Berlínar til að ná í mikilvæg gögn, en þar hittir hún David Percival, þaulreyndur stöðvarstjóri í Berlín.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 31.7.2017, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Leitch
Kong: Skull Island
Könnunarleiðangur á hina dularfullu Hauskúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.3.2017, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jordan Vogt-Roberts
Patriot's Day
Patriots Day segir frá Ed Davis, yfirlögregluþjóni Boston borgar, og atburðunum í kring um sprengjutilræðið í Boston Maraþoninu 2013.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.12.2016, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Peter Berg
10 Cloverfield Lane
Ung kona rankar við sér eftir bílslys í kjallara hjá manni sem segist hafa bjargað lífi hennar úr eiturefnaárás, sem hefur gert jörðina óbyggilega.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2016, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Dan Trachtenberg
Love The Coopers
Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir undir eitt þak í tilefni jólanna fer allt á annan endann þegar skyndilega bætast við óboðnir gestir. Eftir því sem sirkusinn eykst byrjar fjölskyldan smám saman að átta sig betur á tilgangi hátíðanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.12.2015, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jessie Nelson
Monsters University
Skrímslaháskólinn er nýjasta myndin frá snillingunum hjá Pixar og Disney og um leið forsagan að því hvernig þeir Magnús og Sölmundur urðu vinir og samherjar. Já, þeir Maggi og Sölli voru nefnilega engir vinir þegar þeir voru ung skrímsli og þurftu að deila bæði herbergi og koju í Skrímslaháskólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.7.2013, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Dan Scanlon
The Internship
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.6.2013, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Hangover Part III
Úlfahjörðin snýr aftur í fyndnustu og trylltustu Hangover-myndinni til þessa. Farið er eftir allt annarri formúlu en seinast. Í þetta sinn er ekkert brúðkaup og engin steggjun - bara ósköp venjulegt bílaferðalag. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.5.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Skrímsli Hf. 3D
Monsters, Inc. 3D
Hin góðkunna Disney teiknimynd Monsters INC hefur nú verið endurútgefin í þrívídd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.1.2013, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Stríðsmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Argo
Argo er spennumynd sem leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck sendir frá sér eftir hina vel heppnuðu The Town. Myndin gerist á tímum Írönsku byltingarinnar , CIA er að reyna að bjarga sex Amerískum ríkisborgurum úr landi , en þeir eru nú fastir í sendiráði Kanada.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.11.2012, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Ben Affleck
Extremely Loud and Incredibly Close
Extremely Loud and Incredibly Close
Þessi kvikmynd er umtöluð í Hollywood kemur frá risunum í Warner Brothers og skartar óskarsverðlaunaleikurum á borð við Tom Hanks og Söndru Bullock en myndin ku vera ein sú allra besta þetta árið og lufar góðu í báráttunni um óskartilefningar , söguþráðin viljum við ekki kynn strax en munið eftir þessari hún verður mögnuð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.2.2012, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Stephen Daldry