Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Dead Man Walking
Nunnan Systir Helan vingast við morðingja sem situr á dauðadeild og reynir í örvæntingu að fá fram frestun á aftökunni. Hún tengist honum andlega og trúarlega og hjálpar til við að hann fái andlegt bjargræði eftir dauðann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.10.2023, Lengd: 3h 10 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
The Hours
Sambíóin hefja á ný sýningar á uppfærslum Metropolitan óperunnar í endurbættu Kringlubíói nú í janúar. Um er að ræða beinar útsendingar frá þessu merka óperuhúsi, sem varpað er til 50 landa um allan heim og eftir tímabundið hlé er Ísland aftur komið í hóp þeirra 1.740 bíóhúsa sem sýna óperurnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2023, Lengd: 3h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin
Agrippina
Þetta er í fyrsta sinn sem ópera Händels um launráð og ósóma í Róm til forna verður sett á svið hjá Met, en Joyce DiDonato fer með hlutverk hinnar stjórnsömu og valdsjúku Agrippinu og Harry Bicket stjórnar hljómsveitinni. Þessi uppfærsla Sir Davids McVicar færir svörtu kómedíuna um misbeitingu valds til nútímans, enda á sagan vel við í dag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.2.2020, Lengd: 4h 10 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Harry Bicket
Cendrillon
Þessi heillandi ópera Massenets, sem byggir á ævintýrinu um Öskubusku, verður frumsýnt hjá Met í ár. Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni og Laurent Pelly leikstýrir, en hann hefur meðal annars sett á svið La Fille du Régiment eftir Donizetti og Manon eftir Massenet fyrir Met.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.4.2018, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Bertrand de Billy
Norma
Leikárið hefst með nýrri uppfærslu á bel canto harmleiknum Normu eftir Bellini. Sondra Radvanovsky fer með aðalhlutverkið, en hún hefur vakið mikla lukku í hlutverki Normu fyrir Met og fjölmarga fleiri á undanförnum árum, svo óhætt er að segja að túlkun hennar sé í algjörum sérflokki í heiminum í dag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2017, Lengd: 3h 24 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Carlo Rizzi
Vatnafrúin (Rossini)
La Donna Del Lago
Bel canto stórstjarnan Joyce DiDonato og Juan Diego Flórez taka höndum saman í þessari óperu sem kalla mætti sýnikennslu Rossinis í flókinni raddbeitingu. Sögusviðið er skoska hálendið á miðöldum og sagan byggir á skáldsögu Walters Scott. DiDonato leikur vatnafrúna og Flórez leikur konunginn sem eltir hana á röndum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.3.2015, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
La Cenerentola (Rossini)
La Cenerentola
Tveir einstakir Rossini-snillingar taka höndum saman í þessari uppfærslu á La Cenerentola. Messósópransöngkonan Joyce DiDonato fer hamförum sem Öskubuska í sínu fyrsta hlutverki fyrir Metropolitan og frábæri tenórinn Juan Diego Flórez leikur draumaprinsinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.5.2014, Lengd: 3h 40 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Fabio Luisi
Maria Stuarda (2013)
Messósópransöngkonan Joyce DiDonato, ein áhugaverðasta söngkona heimsins í dag, fer með hið erfiða bel canto hlutverk Maríu Skotadrottningar. Leikstjórinn David McVicar tekst hér á við aðra óperu Donizettis í Tudor-þríleiknum, sem veitir innsýn í líf kóngafólks á örlagastundu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.1.2013, Lengd: 3h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David McVicar
Leikarar:
Joyce DiDonato
The Enchanted Island
Metropolitan kynnir nýja barokkfantasíu sem er innblásin af hermitónlist og dansleikjum 18. aldarinnar. Sýningin státar af miklum barokkstjörnum undir styrkri leiðsögn Williams Christie hljómsveitarstjóra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.1.2012, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
William Christie
Ory greifi
LE COMTE ORY
Bel canto snillingurinn Juan Diego Flórez fer með aðalhlutverkið í nýrri uppfærslu Metropolitan á þessum gamanleik Rossinis sem er vægast sagt krefjandi fyrir söngvarana. Joyce DiDonato leikur Isolier í ,,buxnarullu“ og þau tvö keppast um ástir einmana greifynjunnar Adéle, en Diana Damrau fer með hlutverk hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.4.2011, Lengd: 3h 25 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð