Gleymdist lykilorðið ?

Leita

9 Niðurstöður fundust
Halloween Kills
Eftir að Laurie Strode, dóttir hennar Karen og barnabarnið Allyson yfirgefa Michael Myers lokaðan í kjallaranum í brennandi húsi Laurie, tekst Michael að losa sig þegar slökkviliðsmenn koma á staðinn. Strode-konurnar sameinast hópi annarra eftirlifenda sem ákveða að stöðva Michael í eitt skipti fyrir öll.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.10.2021, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
Playing with Fire
Hópur ólíkra slökkviliðsmanna reynir að koma böndum á þrjá ódæla krakka.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.1.2020, Lengd: 1h 36 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Andy Fickman
Halloween (2018)
Fjörutíu árum eftir að Michael Myers myrti þrjá á hrekkjavökunni snýr hann aftur til að ljúka verkinu. En í þetta sinn er Laurie Strode, sem slapp naumlega undan honum árið 1978, tilbúin.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.10.2018, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
Ant-Man and the Wasp
Scott Lang reynir að finna jafnvægi á milli þess að vera bæði ofurhetja og faðir, en á sama tíma skipuleggja þau Hope van Dyne og Dr. Hank Pym mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2018, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peyton Reed
The 15:17 to Paris
Bandarískir hermenn komast að áætlun hryðjuverkamanna um að ráðast á lest á leið til Parísar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.2.2018, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Clint Eastwood
War for the Planet of the Apes
Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.7.2017, Lengd: 2h 20 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Matt Reeves
Ant-Man
Vopnaður ofurgalla með hinum ótrúlega hæfileika að minnka í stærð en aukast í styrk, þarf meistaraþjófurinn Scott Lang að finna hetjuna innra með sér og hjálpa læriföður sínum, Dr. Hank Pym, að skipuleggja og fremja rán sem mun bjarga heiminum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.7.2015, Lengd: 1h 57 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peyton Reed
Jurassic World
Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar sem er sögusvið fyrstu myndarinnar þar sem Júragarðurinn var fyrst reistur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.6.2015, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Colin Trevorrow
Tomorrowland
Myndin fjallar um ósköp venjulega stelpu sem finnur nælu sem leiðir hana í aðra veröld. Þessi veröld er framtíðarheimur þar sem gáfuðustu manneskjur heimsins vinna að því að búa til sem besta framtíð fyrir mannkynið. Þessi heimur er þó í hættu vegna þorparans David Nix sem ætlar að breyta framtíðinni til hins verra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2015, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brad Bird