Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Babylon
Myndin gerist í Hollywood á breytingaskeiðinu frá þöglum kvikmyndum yfir í talmyndir, og fylgist með blöndu af sögulegum og skálduðum persónum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.1.2023, Lengd: 3h 09 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Damien Chazelle
Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore
Albus Dumbledore prófessor veit að hinn valdamikli galdramaður Gellert Grindelwald vill ná yfirráðum yfir galdraheiminum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.4.2022, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva – hvað sem það kostar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.11.2018, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Alien: Covenant
Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finna þau David einn og yfirgefinn, en einnig hinar ófrýnilegu Xenomorph geimverur.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 17.5.2017, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Fantastic Beasts and Where to Find Them
Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.11.2016, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Steve Jobs
Í myndinni er einkum fylgst með kynningu á þremur lykilvörum Apple tæknirisans, og endar á kynningunni á iMac tölvunni árið 1998. Myndin fjallar um það sem gerðist á bakvið tjöldin og teiknar upp mynd af snillingnum Steve Jobs.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.11.2015, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Danny Boyle