Gleymdist lykilorðið ?

Leita

14 Niðurstöður fundust
Boss Level
Fyrrverandi sérsveitarhermaður festist í tímalykkju þar sem hann upplifir dánardag sinn aftur og aftur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2021, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Joe Carnahan
Scoob
Myndin segir frá því hvernig Scooby-Doo og vinur hans Shaggy hitta Daphne, Velmu og Fred verða í fremstu röð í að leysa ráðgátur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.7.2020, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tony Cervone
My Spy
Grjótharður CIA leyniþjónustumaður á nú allt undir bráðþroska níu ára stúlku, eftir að hann fær það verkefni að fylgjast með fjölskyldu hennar á laun.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.6.2020, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Hasar, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Segal
Undragarðurinn
Wonder Park
June er lífleg og bjartsýn ung stúlka, sem uppgötvar ótrúlegan skemmtigarð í skóginum. Í garðinum er fullt af frábærum tækjum, og talandi dýrum, en eina vandamálið er að garðurinn er í niðurníðslu. June kemst fljótlega að því að það var ímyndunarafl hennar sjálfrar sem skóp garðinn, og hún er sú eina sem getur komið honum í lag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.4.2019, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
David Feiss
Crazy Rich Asians
Bandaríski hagfræðiprófessorinn Rachel Chu, sem er af kínverskum ættum, fer með kærastanum til Singapore til að vera við brúðkaup besta vinar hans, en lendir við það inni í lífi hinna ríku og frægu í Asíu. Hún kemst að því að kærastinn á fáránlega ríka fjölskyldu með myrka sögu, og allar konur vilja eignast hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.8.2018, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
John M. Chu
Nonni Norðursins
Norm of the North
Nonni er málglaður ísbjörn sem er afar annt um heimaslóðir sínar á Suðurskautinu. Hins vegar er hann lítið hrifinn af túristaganginum og vafasömum fasteignarjarfisem hyggst byggja lúxusíbúðir í nágrenninu hans. Þá er auðvitað aðeins eitt í stöðunni, að halda til New York-borgar og koma í veg fyrir framkvæmdirnar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.1.2016, Lengd: 1h 26 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Trevor Wall
Ride Along 2
Ben Barber er nú útskrifaður úr lögregluskólanum og þráir fátt heitar en að gerast rannsóknarlögga. Tilvonandi mágur hans, James, er enn ekki hæstánægður með vinnubrögð hans en yfirmaður beggja ákveður að senda þá til Miami til að elta uppi vafasaman mógúl að nafni Serge Pope og reyna að fletta af dularfullu starfssemum hans þar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.1.2016, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tim Story
The DUFF
Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend / ÚLFur = Útnefndi, Ljóti, Feiti vinurinn).
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 27.2.2015, Lengd: 1h 41 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Ari Sandel
Mörgæsirnar frá Madagascar
Penguins of Madagascar
Í Mörgæsunum frá Madagaskar uppgötva áhorfendur leyndardóma skemmtilegasta og dularfyllsta fuglsins í alþjóðlegu njósnaleikunum. Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðanvindana sem Agent Classified leiðir til að stöðva áform óþokkans illræmda Octaviusar Brine, sem hyggur á heimsyfirráð!
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 28.11.2014, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Aulinn Ég 2
Despicable Me 2
Gru býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og háttar stelpurnar þegar þær fara að sofa. Síðan skyndilega hrekkur hann í gang þegar Lucy Wilde mætir á svæðið, úr andspyrnuhreyfingunni Anti-Villain League.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.9.2013, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Pain and Gain
Þrír líkamsræktarmenn flækja sig í mannrán og fjárkúgun sem fer svo illilega úrskeiðis að þeir mega teljast heppnir að sleppa lifandi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.6.2013, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Gaman, Drama, Hasar, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Bay
The Hangover Part III
Úlfahjörðin snýr aftur í fyndnustu og trylltustu Hangover-myndinni til þessa. Farið er eftir allt annarri formúlu en seinast. Í þetta sinn er ekkert brúðkaup og engin steggjun - bara ósköp venjulegt bílaferðalag. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.5.2013, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
The Hangover Part II
The Hangover Part II
Hér kemur framhald af hinni vel heppnuðu mynd "The Hangover" (2009).Nú fara félagarnir Phil (Bradley Cooper), Stu (Ed Helms), Alan (Zach Galifianakis) og Doug (Justin Bartha) til hins framandi Tælands vegna brúðkaups Stu.Hann vill ekki taka neina áhættu eftir Vegasferðina og býður í okkuð öruggan dögurð fyrir brúðkaupið.En hlutirnir fara ekki alltaf eins og ætlast er til.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
The Hangover
Þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar í Las Vegas. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið. Miðaverð 1.000 kr.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.6.2009, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips