Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Midway
Sagan af bardaganum um Midway, í endursögn herforingjanna og sjómannanna, sem tóku þátt í bardaganum. Þar börðust bandaríski herinn og japanski herinn, en bardaginn markaði tímamót í baráttunni á Kyrrahafinu í Seinni heimsstyrjöldinni.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 15.11.2019, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Roland Emmerich
Anna
Á bakvið töfrandi fegurð Anna Politova er leyndarmál sem mun leysa úr læðingi ótrúlegan styrk og hæfni til að verða einn hættulegasti leigumorðingi í heimi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.7.2019, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Luc Besson
Beauty and the Beast
Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema einhver stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. En hver getur elskað jafn önuga og forljóta skepnu eins og hann?
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.3.2017, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Bill Condon
The Girl on the Train
Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Hún reynir að hugsa ekki of mikið um vanlíðan sína, og byrjar að fylgjast með pari sem býr nokkru neðar - Megan og Scott Hipwell.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2016, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Tate Taylor
The Hobbit: The Battle Of The Five Armies
The hobbit: The battle of the five armies er síðasta myndin um Bilbó Bagga, Þorinn Eikinskjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni, en hafa óafvitandi leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Í bræði sinni lætur hann rigna eldi yfir varnarlausa íbúa Vatnabæjar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.12.2014, Lengd: 2h 24 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Peter Jackson
Dracula Untold
Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hugrekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimmum óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.10.2014, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Drama, Hasar, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Gary Shore
The Raven
Brjálaður morðingi gengur laus og myrðir alveg eins og rithöfundurinn Edgar Allan Poe hefur skrifað í bókum sínum. Ungur leynilögreglumaður í Baltimore fær einmitt rithöfundin til að hjálpa sér að reyna að klófesta morðingjan. Hörku thriller eftir leikstjóran James Mcteique sem leikstýrði hinni frábæru kvikmynd V for Vendetta
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.5.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
James Mcteigue