Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
The Fabelmans
Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2023, Lengd: 2h 31 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Spielberg
Venom: Let There Be Carnage
Eddie Brock reynir að endurvekja feril sinn með því að taka viðtal við raðmorðingjann Cletus Kasady, sem verður hýsill geimverunnar Carnage og sleppur úr fangelsi eftir misheppnaða aftöku.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 22.10.2021, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Andy Serkis
Venom
Venom birtist fyrst í teiknimyndasögum sem hálfgert yfirtökusjálf Köngulóarmannsins. Þetta gerðist fyrst í 252. hefti The Amazing Spider Man frá árinu 1984. Nokkrum árum síðar fór þessi vera úr Peter Parker, og yfir í ljósmyndarann Eddie Brock, og úr varð andhetjan Venom.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.10.2018, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
I Feel Pretty
Höfuðmeiðsl valda því að kona fær ótrúlega mikið sjálfstraust og telur að hún sé ótrúlega glæsileg.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.5.2018, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Abby Kohn, Marc Silverstein
All the Money in the World
Sagan um mannránið á 16 ára John Paul Getty III, sem heimurinn fylgdist með á áttunda áratugnum. Móðir hans reyndi í örvæntingu að fá afa drengsins og milljarðamæringinn Jean Paul Getty til að greiða lausnargjald.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 2.1.2018, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Oz the Great and Powerful
Myndin fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.3.2013, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Sam Raimi