Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Top Gun: Maverick
Flugmaðurinn Peter "Maverick" Mitchell er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður rétt eins og faðir sinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.5.2022, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Thank You for Your Service
Saga um það hvaða áhrif stríð hefur á bandaríska hermenn eftir að þeir snúa aftur heim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.11.2017, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Drama, Ævisaga, Stríðsmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Jason Hall
Only the Brave
Myndin fjallar um úrvalslið slökkviliðsmanna frá Prescott í Arizona sem börðust við skógarelda í Yamell í Arizona í júní 2013.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.11.2017, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
War Dogs
Sönn saga tveggja ungra manna, þeirra David Packouz og Efraim Diveroli, sem fengu samning upp á 300 milljónir Bandaríkjadala frá Pentagon til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjamanna í Afghanistan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.9.2016, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
The Divergent Series: Allegiant
Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrifstofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Genetic Welfare.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.4.2016, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
Fantastic Four
Nútímaútfærsla á myndasögunum um eitt vinsælasta ofurhetjuteymi Marvel. Myndin hverfist um fjögur ungmenni sem eru hvert á sinn hátt utangátta í samfélaginu. Þau eru send í annan heim sem er vægast sagt stórhættulegur og hefur ferðalagið hryllileg áhrif á líkama þeirra.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.8.2015, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Josh Trank
The Divergent Series: Insurgent
Eftir að hafa misst foreldra sína en um leið bjargað mörgum af félögum sínum frá bráðum bana flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.3.2015, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
That Awkward Moment
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.4.2014, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tom Gormican
21 and over
Jeff Chang (Justin Chon sem lék Eric í Twilight-myndunum) á sem sagt 21. árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 15.3.2013, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Jon Lucas, Scott Moore
Footloose
Handrits og leikstjórinn Craig Brewer ("Hustle & Flow," "Black Snake Moan") færir okkur endurgerðina af klassísku metaðsóknarmyndinni "Footloose." Ren MacCormack (sem leikin er af nýjum leikaraað nafni Kenny Wormald) flytur frá Boston til smábæjar í suðurríkjunum sem heitir Bomont þar verður hann fyrir miklu kúltursjokki, því prestur staðarins hefur bannað dans og music á almannafæri.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.10.2011, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Craig Brewer