Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Star Wars: Episode I - The Phantom Menace
Tveir Jedi riddarar sleppa úr fjandsamlegri hindrun til að finna bandamenn og rekast á ungan dreng sem gæti komið jafnvægi á máttinn, en Sith riddararnir, sem hafa lengi legið í dvala, koma aftur upp á yfirborðið til að endurheimta upprunalega dýrð sína.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.5.2024, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
George Lucas
Thor: Love and Thunder
Thor fer í ferðalag sem er ólíkt öllu sem hann hefur upplifað - leit að innri friði. En starfslok hans eru úti um þúfur þegar guðaslátrarinn Gorr ræðst á Nýja Ásgarð. Til að berjast gegn ógninni fær Þór hjálp Valkyrju konungs, Korg og fyrrverandi kærustu sinnar Jane Foster, sem - Thor að óvörum - beitir á óskiljanlegan hátt töfrahamri hans, Mjölni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.7.2022, Lengd: 1h 59 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Taika Waititi
Noah
Þegar Nói byrjar að sjá sýnir sem lýsa gríðarlegum náttúruhamförum trúir hann því að þær boði endalok mannkyns og hefst handa samkvæmt boði Guðs við að smíða örk, sér og sínum til bjargar. Noah er sýn Aronofskys á hina þekktu biblíusögu um Nóa og örkina sem hann smíðaði þegar Guð boðaði honum að syndaflóðið væri í nánd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.3.2014, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía, Páskamyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Darren Aronofsky
Thor: The Dark World
The Dark World verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 31.október og á vafalaust eftir að njóta mikilla vinsælda rétt eins og fyrri myndin um þrumuguðinn Þór.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2013, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Alan Taylor
Hesher
Titilpersónamyndarinnar er einstæðingur sem hatar heiminn og alla sem í honum búa. Hann illa tilhaldinn og lífið er ekki eins og það á að vera... þar til hann hittir TJ sem er leikin af Natalie Portman. Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk Hesher en stjarna hans rís nú hratt frá því hann lék í Inceptio.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.9.2011, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Spencer Susser
Thor
Byggð á samnefndum teiknimyndasögum Marvels. Hinn öflugi en hrokafulli ÞÓR (Chris Hemsworth) er gerður útlægur af Óðni (Anthony Hopkins) úr Ásgarði fyrir kæruleysi og vanrækslu skyldu sinnar. Refsing hans er að dúsa meðal manna á jörðu niðri og átta sig á afleiðingum gjarða sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2011, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Your Highness
Frá leikstjóra Pineapple Express kemur ævintýra- og gamanmyndin YOUR HIGHNESS. Þegar tilvonandi eiginkonu Fabious prins (Franco) er rænt af seiðmanninum Leezar heitir Fabious því að bjarga henni. Fabious leggur í björgunarleiðangur með hinum vesæla og gagnslausa bróður sínum, Thadeous (McBride).
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 8.4.2011, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Gordon Green
No Strings Attached
Ástina getur enginn sloppið. Þegar „vinir með meiru\" reyna að halda sambandi sínu einungis líkamlegu er ekki langt um liðið þangað til að þau finna að það er eitthvað meira sem liggur að baki.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 25.3.2011, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ivan Reitman
Black Swan
Spennumyndin Black Swan er nýjasta mynd leikstjórans Darrens Aronofsky sem gerði m.a. The Wrestler og Requiem for a Dream. Myndin skartar Natalie Portman, Milu Kunis og Vincent Cassel í aðalhlutverkum. Myndin segir frá balletdansaranum Ninu (Portman) sem fær tækifæri til að verða aðaldansarinn í uppsetningu á Svanavatninu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 4.2.2011, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Bræður
Brothers
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.2.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Jim Sheridan