Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
Renfield
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 14.4.2023, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Chris McKay
The Menu
Ungt par fer á fjarlæga eyju til að snæða þar á rándýrum veitingastað þar sem sem matreiðslumaðurinn undirbýr glæsilega máltíð, með nokkrum óvæntum og yfirgengilegum uppákomum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.11.2022, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Mark Mylod
Those Who Wish Me Dead
Unglingur sem varð vitni að morði er eltur af leigumorðingjum í óbyggðum Montana í Bandaríkjunum. Honum til verndar er sérfræðingur í að lifa af úti í náttúrunni. Á sama tíma kvikna skógareldar sem gætu gleypt þá alla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.5.2021, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Taylor Sheridan
X-Men: Dark Phoenix
Jean Grey byrjar að þróa með sér ótrúlega hæfileika sem spilla henni og breyta henni í Dark Phoenix. Núna þurfa x-Menn að ákveða hvort að líf eins úr hópnum er meira virði en líf alls fólks í heiminum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.6.2019, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Simon Kinberg
X-Men: Apocalypse
Frá dögun siðmenningar hefur fólk álitið hann og tilbeðið sem guð. Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt sá öflugasti. Hann hefur þann eiginleika að geta safnað kröftum annarra stökkbreyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.5.2016, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer
Mad Max: Fury Road
Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.5.2015, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
George Miller
Jack The Giant-Slayer
Jack The Giant Slayer
Ný og epísk útgáfa af Jóa og baunagrasinu frá sama leikstjóra og gerði fyrstu tvær X-Men-myndirnar. Titilhetjan Jack (leikinn af Nicholas Hoult úr Warm Bodies) hittir hugrökku prinsessuna Isabelle og verður samstundis ástfanginn af henni. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með sríði á milli manna og trölla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.3.2013, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Fantasía, Stríðsmynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer
Warm Bodies
Warm Bodies er frábær mynd með aldeilis hressandi söguþræði en myndin fjallar um þegar að uppvakningar eru orðnir að meirihluta á jörðinni og veiða uppvakningarnir hina lifandi sér til matar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.2.2013, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Hryllingur, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára