Gleymdist lykilorðið ?

Leita

7 Niðurstöður fundust
Carmen (2019)
Clémentine Margaine syngur hlutverk frægasta tálkvendis óperusögunnar á móti Roberto Alagna, sem heillaði áhorfendur Met í hlutverki Dons José árið 2010. Louis Langrée stjórnar hljómsveitinni, en þessi þekkta uppfærsla Sir Richards Eyre er í miklu uppáhaldi hjá Met.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.2.2019, Lengd: 3h 21 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Louis Langrée
Samson et Dalila
Þessi ópera Saint-Saëns byggir á biblíusögunni um Samson og Dalílu og hér fara Elīna Garanča og Roberto Alagna með titilhlutverkin, en aðdáendur Met í HD sáu þau síðast syngja saman í Carmen eftir Bizet árið 2010. Laurent Naouri leikur æðsta prestinn, Elchin Azizov leikur Abimélech, konung Filista, og Dmitry Belosselskiy leikur gamla Hebreann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.10.2018, Lengd: 3h 04 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mark Elder
Madama Butterfly (2016)
Þessi uppfærsla Anthonys Minghella hefur gagntekið áhorfendur alveg síðan hún var frumsýnd árið 2006. Kristine Opolais tekur að sér titilhlutverkið og hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sína á geisjunni forsmáðu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.4.2016, Lengd: 3h 33 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Karel Mark Chichon
Tosca (2013)
Sígild verismo-raunsæistónlist Puccinis er hér í góðum höndum stórbrotinna söngvara. Patricia Racette leikur afbrýðisömu dívuna og Roberto Alagna leikur Cavaradossi, elskhuga hennar. George Gagnidze leikur hinn illa Scarpia.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.11.2013, Lengd: 3h 35 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Riccardo Frizza
Aida (2012)
Ógleymanleg uppfærsla Metropolitan-óperunnar á dramatísku stórvirki Verdis sem gerist í Egyptalandi til forna. Liudmyla Monastyrska fer með hlutverk eþíópísku prinsessunnar sem festist í ástarþríhyrningi með hinum hetjulega Radamés og stoltu egypsku prinsessunni Amneris, en Roberto Alagna og Olga Borodina fara með hlutverk þeirra.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.12.2012, Lengd: 3h 40 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Sonja Frisell
DON CARLO
Leikstjórinn Nicholas Hytner þreytir hér frumraun sína fyrir Metropolitan með nýrri uppfærslu á dýpstu, fallegustu og metnaðarfyllstu óperu Verdis. Roberto Alagna fer fyrir leikhópnum en Ferruccio Furlanetto, Marina Poplavskaya, Anna Smirnova og Simon Keenlyside fara einnig með stór hlutverk.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.12.2010, Lengd: 5h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
CARMEN 2010
Ein vinsælasta ópera allra tíma, Carmen, “fjallar um kynlíf, ofbeldi, kynþáttafordóma og það sem af því leiðir: frelsið,” segir Olivier-verðlaunahafinn og leikstjórinn Richard Eyre um nýja uppfærslu sína á verki Bizets. “Þetta er eitt af hinum óneitanlegu meistaraverkum.
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 16.1.2010, Lengd: 4h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Richard Eyre