Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Side Effects
Nýjasta og að öllum líkindum síðasta mynd leikstjórans Steven Soderbergh (Erin Brockovich, Contagion og Ocean's-myndirnar) segir frá því þegar líf ungar konu að nafni Emily Taylor fer smátt og smátt að fara úr böndunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.4.2013, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Soderbergh
Magic Mike
Án efa ein óvæntasta sumarmyndin í ár , sumir hafa líkt henni sem blöndu af Full Monty og Boogie Night´s En allavega fjallar myndin um Mike sem er strippari en er að byrja í bransanum og við fylgjumst með því hvernig gengur að vinna sem karlkyns strippari.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.7.2012, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Soderberg
Haywire
Haywire eftir leikstjórann fræga Steven Soderbergh (Ocean´s Eleven) er njósna- og spennutryllir af bestu gerð með hinni mögnuðu Ginu Carano (fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum MMA) í aðalhlutverki ásamt þeim Ewan McGregor, Michael Douglas, Antonio Banderas, Bill Paxton, Channing Tatum og Michael Fassbender í öðrum stórum hlutverkum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 23.2.2012, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Steven Soderbergh
Contagion
Contagion fjallar um banvænan virus sem dreifist hratt og drepur fólk , alþjóðalið lækna reyna hvað þeir geta til þess að finna lækningu. Matt Damon fer á kostum í frábærri spennumynd sem Steven Soderberg leikstýrir
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2011, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Leikstjóri:
Steven Soderberg