Gleymdist lykilorðið ?

Leita

11 Niðurstöður fundust
Uncharted
Uncharted er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem er ein söluhæsta og mest spilaða tölvuleikjasería allra tíma. Myndin segir frá Nathan Drake (Tom Holland) og fyrstu ævintýraferð hans með Victor “Sully” Sullivan (Mark Wahlberg).
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.2.2022, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ruben Fleischer
Spider-Man: No Way Home
Spider-Man hefur verið afhjúpaður og getur ekki lengur aðskilið venjulega líf sitt frá ofurhetjulífinu. Þegar hann biður um hjálp frá Doctor Strange, þá verður ástandið enn hættulegra og neyðist hann til að komast að því hvað það þýðir í raun að vera Spider-Man.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 17.12.2021, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Watts
Áfram
Onward
Tveir álfabræður á unglingsaldri, Ian og Barley Lightfoot, sem búa í úthverfi í ævintýraheimi, fara í ferð til að kanna hvort að enn séu einhverjir töfrar eftir í heiminum, til að þeir geti eytt einum degi með föður sínum, sem dó á meðan þeir voru of ungir til að muna eftir honum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.3.2020, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Dan Scanlon
Dagfinnur Dýralæknir
Dolittle
Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.1.2020, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Gaman, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Stephen Gaghan
Spæjarar í Dulargervi
Spies in Disguise
Þegar besti njósnari í heimi breytist í dúfu, þá þarf hann að stóla á nördinn og tæknistjóra sinn til að bjarga heiminum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 26.12.2019, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Nick Bruno, Troy Quane
Spider-Man: Far From Home
Peter Parker og félagar fara í frí til Evrópu, þar sem Peter þarf að bjarga vinum sínum frá þorparanum Mysterio.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.7.2019, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Watts
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
Spider-Man: Homecoming
Myndin segir frá miðskólaárum Peter Parker sem nemi og ofurhetja.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.7.2017, Lengd: 2h 13 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Watts
Captain America: Civil War
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um það hvernig eigi að takast á við aðstæðurnar. Hann magnast síðan upp í baráttu milli fyrrum bandamannanna Iron Man og Captain America.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.4.2016, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
In the Heart of the Sea
Sönn saga um áhöfnina á hvalveiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.12.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Ron Howard
Fright Night
Myndin segir frá unglingi sem reynir að sanna það fyrir foreldrum og vinum að nágranni þeirra sem virkilega Vampíra sem drepur fólk á nóttinni. Furðulegir hlutir fara að gerast þegar hann leitar sannanna þess efnis , þegar hann er gómaður í húsi nágrannans byrjar ballið. Ekki láta þessa fram hjá þér fara.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.9.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Craig Gillespie