Gleymdist lykilorðið ?

Leita

13 Niðurstöður fundust
Guardians of the Galaxy Vol. 3
Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir missi Gamoru, safnar hópnum saman til að verja alheiminn, en verkefnið gæti þýtt endalok Verndara Vetrarbrautarinnar ef það tekst ekki.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.5.2023, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Avatar: The Way of Water
Jake Sully býr með fjölskyldu sinni á plánetunni Pandoru. Þegar gamall óvinur birtist til að halda áfram með það sem frá var horfið, þá þarf Jake að vinna með Neytiri og Na'vi hernum til að bjarga plánetunni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2023, Lengd: 3h 12 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.10.2022, Lengd: 2h 14 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David O. Russell
Avatar (Re-Release)
Sambíóin munu endursýna stórmyndina Avatar áður en framhaldsmyndin Avatar: The Way of Water kemur í bíó 16. desember. Myndin segir frá fyrrum hermanninum Jake Sully sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól. Er hann sendur út í geim til að taka þátt í Avatar-verkefninu á fjarlægri plánetu sem heitir Pandora.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2022, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Cameron
Avengers: Infinity War
Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyðileggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.4.2018, Lengd: 2h 32 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Anthony Russo, Joe Russo
My Little Pony: The Movie
Ný hætta ógnar Hestabæ og nú verða vinirnir Twilight Sparkle, Applejack, Rainbow Dash, Pinkie Pie, Fluttershy og Rarity, að fara í ógleymanlegt ævintýri í leit sinni að göldrum vináttunnar til að bjarga heimahögum sínum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.10.2017, Lengd: 1h 39 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jayson Thiessen
Guardians of the Galaxy Vol. 2
Í myndinni halda útverðir alheimsins áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að passa upp á hópinn, og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða bandamenn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.4.2017, Lengd: 2h 17 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Live By Night
Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Boston árið 1926, og fjallar um hóp einstaklinga sem lifir og hrærist í heimi skipulagðrar glæpastarfsemi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.1.2017, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ben Affleck
Star Trek Beyond
Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu, þar sem engin fjarskipti er hægt að hafa. Kirk þarf að vinna úr því sem er til staðar, og koma öllum aftur til Jarðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.7.2016, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Justin Lin
Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá Marvel, en segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið séu nokkurs konar geimútgáfur af The Avengers-ofurhetjunum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.7.2014, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
James Gunn
Out of the Furnace
Við kynnumst hér bræðrunum Russell og Rodney sem búa með dauðvona föður sínum og þrá báðir betra líf og bjartari framtíð. Eftir að Rodney er sendur til Íraks haga örlögin málum hins vegar þannig að Russell er dæmdur í fangelsi, meira fyrir einskæra óheppni en brotavilja.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2014, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Scott Cooper
Star Trek: Into Darkness
Áhöfn Enterprise finnur að því er virðist óstöðvandi ógn innan þeirra eigin samtaka. Captain Kirk leiðir víðtæka leit sem leiðir þau að stríðsátakasvæði til að handsama þennan eina mann, en hann reynist vera sannkallað gereyðingarvopn. Star Trek serían heldur hér áfram og fylgir J.J. Abrams hér eftir fyrri Star Trek mynd sinni síðan 2009.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.5.2013, Lengd: 2h 12 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
J.J. Abrams
Colombiana
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.9.2011, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Oliver Megaton