Gleymdist lykilorðið ?

Óperur

Rakarinn í Sevilla
Il Barbiere di Siviglia
The Met’s effervescent production of Rossini’s classic comedy – featuring some of the most instantly recognizable melodies in all of opera – stars Isabel Leonard as the feisty Rosina, Lawrence Brownlee as her conspiring flame, and Christopher Maltman as the endlessly resourceful and charming barber, himself.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.11.2014, Lengd: 3h 15 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Meistarasöngvararnir frá Nürnberg (Wagner)
Die Meistersinger von Nürnberg
James Levine er orðinn þaulkunnugur þessu epíska gamanverki Wagners um söngkeppni meistarasöngvara í endurreisninni sem ná að sameina heila borg. Johan Reuter, Johan Botha og Annette Dasch fara fyrir glæstum hópum alþjóðlegra söngvara í heillandi lofgerð um áhrifamátt tónlistar og listar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2014, Lengd: 6h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 13.12.2014
Káta ekkjan (Lehár)
The Merry Widow
Hin óviðjafnanlega Renée Fleming fer með hlutverk háskalega tálkvendisins sem heillar alla Parísarborg upp úr skónum í fallegri óperettu Lehárs. Hér er á ferðinni ný uppfærsla leikstjórans og danshöfundarins Susan Stroman sem hefur slegið í gegn á Broadway.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.1.2015, Lengd: 2h 57 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.1.2015
Ævintýri Hoffmans (Offenbach)
Les contes d'Hoffmann
Stórglæsilegi tenórinn Vittorio Grigolo fer með hlutverk þjakaða skáldsins og ævintýramannsins Hoffmanns í meistaraverki Offenbachs. Uppsetning Metropolitan er mikið stórvirki og einstakt sjónarspil.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2015, Lengd: 3h 46 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 31.1.2015
IOLANTA (Tchaikovsky) / Kastali Bláskeggs (Bartók)
IOLANTA (Tchaikovsky) / DUKE BLUEBEARD’S CASTLE (Bartók)
Eftir glæsilega frammistöðu í Eugene Onegin fyrir Metropolitan tekur Anna Netrebko að sér hlutverk annarrar kvenhetju Tsjaíkovskíjs í fyrri óperunni af tveimur þetta kvöld, en það er heillandi ævintýrið Iolanta. Í kjölfarið verður fluttur erótíski sálfræðitryllirinn Duke Bluebeard‘s Castle.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2015, Lengd: 3h 39 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.2.2015
Vatnafrúin (Rossini)
La Donna Del Lago
Bel canto stórstjarnan Joyce DiDonato og Juan Diego Flórez taka höndum saman í þessari óperu sem kalla mætti sýnikennslu Rossinis í flókinni raddbeitingu. Sögusviðið er skoska hálendið á miðöldum og sagan byggir á skáldsögu Walters Scott. DiDonato leikur vatnafrúna og Flórez leikur konunginn sem eltir hana á röndum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.3.2015, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.3.2015
CAVALLERIA RUSTICANA (Mascagni) / PAGLIACCI (Leoncavallo)
CAVALLERIA RUSTICANA (Mascagni) / PAGLIACCI (Leoncavallo)
Mikil hefð hefur skapast fyrir því að sýna þessar tvær óperur saman og hér er á ferðinni uppsetning Davids McVicar, sem notar sama sikileyska þorpið sem sögusvið. Marcelo Álvarez tekur að sér tenórhlutverkin tvö, Turiddu í Cavalleria Rusticana og Canio í Pagliacci. Rae Smith hannaði leikmyndina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.4.2015, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.4.2015