Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Ad Astra
Hermaður leitar um allt stjörnukerfið að föður sínum sem hvarf þegar hann var að leita að lífi í alheimnum fyrir 20 árum.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 20.9.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.9.2019
Leikstjóri:
James Gray
Angel Has Fallen
Leyniþjónustumaðurinn Mike Banning er sakaður um morðtilræði við forseta Bandaríkjanna og leggst á flótta, og þarf nú að sanna sakleysi sitt og fletta ofan af hinum raunverulegu glæpamönnum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.9.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 13.9.2019
Leikstjóri:
Ric Roman Waugh
Anna
Á bakvið töfrandi fegurð Anna Politova er leyndarmál sem mun leysa úr læðingi ótrúlegan styrk og hæfni til að verða einn hættulegasti leigumorðingi í heimi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.7.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.7.2019
Leikstjóri:
Luc Besson
Annabelle Comes Home
Draugafræðingarnir Ed og Lorraine Warren eru ákveðin í að hindra Annabelle í að valda meira tjóni, og fara með hina andsetnu dúkku í lokað herbergi á heimili þeirra, þar sem hún er sett á bakvið heilagt gler og fær blessun frá presti.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.6.2019, Lengd: 1h 46 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 26.6.2019
Leikstjóri:
Gary Dauberman
Artemis Fowl
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2020, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 27.5.2020
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Crawl
Ung kona festist inn í húsi sem er að fyllast af vatni og þarf þar að berjast við krókódíla, eftir að hún reynir að bjarga föður sínum þegar fellibylur gengur yfir landið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.7.2019, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 12.7.2019
Leikstjóri:
Alexandre Aja
Doctor Sleep
Myndin gerist eftir atburði The Shining, en nú er Dan Torrence orðinn fullorðinn og hittir unga stúlku sem býr yfir álíka dulrænum hæfileikum og hann, og gerir hvað hann getur til að vernda hana fyrir sértrúarsöfnuði sem er þekktur undir nafninu The True Knots, en liðsmenn safnaðarins nærast á börnum með yfirnáttúrulega hæfileika, til að öðlast eilíft líf.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.11.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.11.2019
Leikstjóri:
Mike Flanagan
Dora and the Lost City of Gold
Landkönnuðurinn Dora fer í ævintýraferð með vinum sínum til þess að bjarga foreldrum sínum og leysa ráðgátuna um týndu gullborgina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.8.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 23.8.2019
Leikstjóri:
James Bobin
Downton Abbey
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 20.9.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.9.2019
Leikstjóri:
Michael Engler
Fast and Furious Presents: Hobbs and Shaw
Lögreglumaðurinn Luke Hobbs og útlaginn Deckard Shaw mynda ólíklegt bandalag sín á milli þegar erfðabreyttur tölvuþrjótur ógnar framtíð mannkyns.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.8.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 2.8.2019
Leikstjóri:
David Leitch
Frozen 2
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.11.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 22.11.2019
Leikstjóri:
Chris Buck, Jennifer Lee
Gemini Man
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.10.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.10.2019
Leikstjóri:
Ang Lee
It: Chapter 2
Aulaklúbburinn er orðinn fullorðinn, enda 27 ár frá atburðum fyrri myndarinnar. Þá fá þau símtal með hræðilegum skilaboðum, og þeir neyðast til að snúa aftur á fornar slóðir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.9.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 6.9.2019
Leikstjóri:
Andrés Muschietti
Joker
Misheppnaður grínisti missir vitið og verður brjálaður morðingi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.10.2019
Leikstjóri:
Todd Phillips
Long Shot
Þegar Fred Flarsky hittir æskuástina á nýjan leik, sem er nú ein áhrifamesta kona í heimi, Charlotte Field, þá heillar hann hana upp úr skónum. Þar sem hún er nú að búa sig undir forsetaframboð, þá ræður Charlotte Fred sem ræðuskrifara sinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.6.2019, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 20.6.2019
Leikstjóri:
Jonathan Levine
Maleficent: Mistress of Evil
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.10.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.10.2019
Leikstjóri:
Joachim Rønning
Once Upon a Time in Hollywood
Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 7.8.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 7.8.2019
Leikstjóri:
Quentin Tarantino
Onward
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.3.2020, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 6.3.2020
Leikstjóri:
Dan Scanlon
Sonic the Hedgehog
Dreifbýlislögga frá Green Hills hjálpar Sonic að flýja frá yfirvöldum, sem vilja klófesta hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2020, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.2.2020
Leikstjóri:
Jeff Fowler
Spider-Man: Far From Home
Peter Parker og félagar fara í frí til Evrópu, þar sem Peter þarf að bjarga vinum sínum frá þorparanum Mysterio.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 5.7.2019, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 5.7.2019
Leikstjóri:
Jon Watts
Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.12.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 19.12.2019
Leikstjóri:
J.J. Abrams
Stuber
Rannsóknarlögreglumaður sem er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum ræður Uber bílstjórann Stu til að aka með sér eina ævintýralega nótt.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 10.7.2019, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 10.7.2019
Leikstjóri:
Michael Dowse
Tenet
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.7.2020, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 15.7.2020
Leikstjóri:
Christopher Nolan
The Angry Birds Movie 2
Fuglarnir sem geta ekki flogið og hin illa innrættu grænu svín, taka misklíð sína upp á næsta stig.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 16.8.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 16.8.2019
Leikstjóri:
Thurop Van Orman
The Goldfinch
Vel stæð fjölskylda í New York tekur að sér 13 ára gamlan dreng, Theo Decker, eftir að móðir hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Metropolitan safninu. Í ringulreiðinni eftir sprenginguna tekur Decker með sér ómetanlegan listgrip, sem þekktur er sem Gullfinkan.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.10.2019, Lengd: 2h 29 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.10.2019
Leikstjóri:
John Crowley
The Informer
Fyrrverandi fangi reynir að smygla sér í raðir mafíunnar, í rammgerðu öryggisfangelsi.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 30.8.2019, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 30.8.2019
Leikstjóri:
Andrea Di Stefano
The Kitchen
Eiginkonur glæpamanna í Hell´s Kitchen hverfinu í New York á áttunda áratug síðustu aldar, halda áfram með glæpastarfsemi eiginmannanna á meðan þeir sitja í fangelsi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.8.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 14.8.2019
Leikstjóri:
Andrea Di Stefano
The Lion King
Ljónsunginn Simbi hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.7.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.7.2019
Leikstjóri:
Jon Favreau
Toy Story 4
Woody og Buzz fara í leit að dóti sem var gefið í burtu...Bo Peep.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.6.2019, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Í bíó frá 20.6.2019
Leikstjóri:
Josh Cooley
Wonder Woman 1984
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.6.2020, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 3.6.2020
Leikstjóri:
Patty Jenkins
Yesterday
Tónlistarmaður sem á frekar á brattann að sækja áttar sig á því að hann er eini maðurinn í heiminum sem man eftir bresku hljómsveitinni Bítlunum, og nær því að semja hvern stórsmellinn á eftir öðrum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.6.2019, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gamanmynd, Drama, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 26.6.2019
Leikstjóri:
Danny Boyle