Ath: Velja þarf Reykjavík eða Álfabakki
til að sjá sýningar í Lúxus VIP
A Minecraft Movie
Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.4.2025,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
Frumsýnd 3.4.2025
|
Leikstjóri:
Jared Hess |
A Working Man
Levon Cade yfirgaf starfsgrein sína til að vinna sem byggingarverkamaður og vera góður faðir dóttur sinnar. En þegar stúlka á staðnum hverfur er hann beðinn um að snúa aftur til þeirra hæfileika sem gerðu hann að goðsagnakenndri persónu í skuggaheimi gegn hryðjuverkum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.3.2025,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 27.3.2025
|
Leikstjóri:
David Ayer |
About Time (2013)
Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem hefur komið fyrir hann í eigin lífi og því sem mun koma fyrir hann í framtíðinni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.8.2025,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
Frumsýnd 21.8.2025
|
Leikstjóri:
Richard Curtis |
American Psycho (2000)
Patrick Bateman vinnur á Wall Street í New York í fyrirtæki föður síns, en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi, siðblint skrímsli, sem hatar heiminn meira og meira með hverjum deginum sem líður.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.3.2025,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Drama, Hryllingur, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 24.3.2025
|
|
Annie Hall (1977)
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.6.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 2.6.2025
|
Leikstjóri:
Woody Allen |
Astrópía (2007)
Hildur er dekruð stelpa sem er neydd til að standa á eigin fótum eftir að kærasti hennar hefur verið settur í fangelsi. Hún fær sér vinnu í "nördabúðinni" Astrópíu, þar sém hún kynnist mörgum skrautlegum karakterum. Þeir kenna henni á svokallað role-play spil þar sem að ímyndunarveiki hennar fer heldur betur að ráða ríkjum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2025,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gaman, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 17.4.2025
|
Leikstjóri:
Gunnar Björn Guðmundsson |
Ballerina
Ungur kvenkyns leigumorðingi leitar hefnda gegn fólkinu sem drap fjölskyldu hennar. Myndin gerist á sama tíma og atburðirnir í John Wick: Chapter 3 - Parabellum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
5.6.2025,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 5.6.2025
|
|
Blue Velvet (1986)
Uppgötvun á afskornu eyra sem fannst á akri leiðir ungan mann í rannsókn sem tengist fallegri, dularfullri næturklúbbasöngkonu og hópi geðveikra glæpamanna sem hafa rænt barni hennar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.3.2025,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Drama, Spenna, Glæpamynd, Ráðgáta, Mánudagar með David Lynch
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 24.3.2025
|
Leikstjóri:
David Lynch |
Butch Cassidy and the Sundance Kid (1969)
Butch og Sundance eru leiðtogar Hole-in-the-Wall útlagagengisins, sem rænir banka og lestir. Butch er hugmyndasmiðurinn en Sundance er sá sem kann öll trixin. Villta vestrið er að verða meira og meira siðfágað og þegar Butch og Sundace ræna enn eina lestina, þá þá er sendur úrvalshópur á eftir þeim til að koma þeim bakvið lás og slá.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.10.2025,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar, Vestri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 6.10.2025
|
Leikstjóri:
George Roy Hill |
Coyote Ugly (2000)
Þegar hin unga Violet lætur loksins draum sinn rætast og flytur til New York til að verða lagahöfundur, þá þekkir hún stórborgina afar lítið. Hún reynir að fá einhvern hljómplötuframleiðanda til að hlusta á prufuupptöku með lögum sínum, en ekkert gengur. Auk þess er brotist inn í íbúð hennar, og öllu stolið steini léttara.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.4.2025,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 3.4.2025
|
|
Crimson Tide (1995)
Þegar Rússneskir uppreisnarmenn taka yfir stjórn á nokkrum ICBM eldflaugum, fara Bandaríkjamenn af stað.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.3.2025,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Stríðsmynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 26.3.2025
|
|
Drop
Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi. Það verður henni mikill léttir að sjá að maðurinn, Henry, er bæði meira heillandi og myndarlegri en hún bjóst við. En andrúmsloftið milli þeirra fer að súrna þegar hún fer stöðugt að fá einhver nafnlaus skilaboð í símann.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
10.4.2025,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Drama, Spenna, Hryllingur, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 10.4.2025
|
Leikstjóri:
Christopher Landon |
Elio
Elio á í erfiðleikum með að passa inn þar til hann er numinn á brott af geimverum og verður útvalinn til að vera vetrarbrautasendiherra jarðar á meðan móðir hans Olga vinnur að hinu háleynda verkefni að afkóða geimveruskilaboð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
12.6.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 12.6.2025
|
Leikstjóri:
Adrian Molina |
F1
Kappakstursgoðsögnin Sonny Hayes er fenginn til að taka ökuhanskana af hillunni til að leiða Formúlu 1 lið til sigurs. Á sama tíma og hann leiðbeinir einnig ungum og efnilegum ökuþór fær hann eitt tækifæri enn í sviðsljósinu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.6.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 26.6.2025
|
Leikstjóri:
Joseph Kosinski |
Final Destination: Bloodlines
Þjakaður af endurtekinni ofbeldisfullri martröð snýr háskólanemi heim til að finna einu manneskjuna sem getur endað vítahringinn og bjargað fjölskyldu sinni frá þeim skelfilegu örlögum sem óumflýjanlega bíða þeirra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.5.2025,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 15.5.2025
|
|
Four Weddings and a Funeral (1994)
Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig. Charles heldur að hann hafi fundið þá einu réttu í Carrie, sem er bandarísk.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.5.2025,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 1.5.2025
|
Leikstjóri:
Mike Newell |
It's Complicated (2009)
Sonur Jane er að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake, sem er nú giftur yngri konu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.9.2025,
Lengd:
2h
00
min
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 11.9.2025
|
Leikstjóri:
Nancy Meyers |
Jurassic World Rebirth
...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.7.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 3.7.2025
|
Leikstjóri:
Gareth Edwards |
Kelly's Heroes (1970)
Í seinni heimsstyrjöldinni er þýskum liðþjálfa rænt af Bandaríkjamönnum, en áður en þeir ná að yfirheyra hann ræðst stórskotalið á herbúðirnar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.11.2025,
Lengd:
2h
24
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Stríðsmynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 10.11.2025
|
Leikstjóri:
Brian G. Hutton |
Legally Blonde (2001)
Elle Woods gengur allt í haginn. Hún er forseti stelpufélagsins, hún er Hawaiian Tropic stúlka, ungfrú Júní í dagatali heimavistarinnar, og auðvitað alvöru ljóska. Kærastinn hennar er sætasti strákurinn úr strákafélaginu og hún þráir ekkert heitar en að verða Frú Warner Huntington III.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.11.2025,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 13.11.2025
|
Leikstjóri:
Robert Luketic |
Lilo & Stitch
...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gaman, Drama, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 22.5.2025
|
Leikstjóri:
Dean Fleischer Camp |
Miss Congeniality (2000)
Gracie Hart er alríkislögreglumaður sem vinnur á laun, í dulargervi, og er lítt gefin fyrir það að sýna sínar kvenlegu hliðar. Alla jafna er hún eldklár fulltrúi, en nú á hún í vandræðum í vinnunni þegar hún gerist sek um dómgreindarbrest í máli sem hefur slæmar afleiðingar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.4.2025,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Rómantík, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 25.4.2025
|
Leikstjóri:
Donald Petrie |
Mission: Impossible - The Final Reckoning
...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 22.5.2025
|
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie |
Mulholland Drive (2001)
Eftir að bílslys á Mulholland Drive veldur konu minnisleysi leitar hún og ung kona sem vonast til að slá í gegn í Hollywood að vísbendingum og svörum víðs vegar um Los Angeles þar sem skilin milli drauma og veruleika verða óskýr.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.3.2025,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Drama, Spenna, Ráðgáta, Mánudagar með David Lynch
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 31.3.2025
|
Leikstjóri:
David Lynch |
Neil Young: Coastal
Farðu í ferðalag með tónlistarmanninum Neil Young þegar hann ferðast um ströndina á nýlegri sólóferð sinni og flytur lög sem eru sjaldan spiluð í stórkostlegum tónleikahúsum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2025,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Tónlist
Aldurstakmark:
Leyfð
Frumsýnd 17.4.2025
|
Leikstjóri:
Daryl Hannah
Leikarar:
Neil Young |
Robin Hood: Prince of Thieves (1991)
Eftir að hafa verið handsamaður af Tyrkjum í einni af krossferðum sínum, þá ná þeir Robin af Locksley og Márinn Azeem, að flýja heim til Englands þar sem Azeem heitir því að fara ekki fyrr en hann hefur launað Robin lífgjöfina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.5.2025,
Lengd:
2h
23
min
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 5.5.2025
|
Leikstjóri:
Kevin Reynolds |
September 5
Á Ólympíuleikunum í München 1972, lendir bandarískt íþróttasjónvarpsfólk í því að fjalla um gíslatöku á ísraelskum íþróttamönnum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.3.2025,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 27.3.2025
|
Leikstjóri:
Tim Fehlbaum |
Sinners
Tvíburabræður reyna að yfirgefa erfitt líf sitt og snúa aftur til heimabæjar síns til að byrja aftur, aðeins til að uppgötva að enn meiri illska bíður þess að bjóða þá velkomna aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.4.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 17.4.2025
|
Leikstjóri:
Ryan Coogler |
Splash (1984)
Þegar Allen Bauer var ungur drengur var honum bjargað frá drukknum af ungri hafmeyju undan ströndu Cape Cod. Mörgum árum síðar þá snýr hann aftur á sömu slóðir, og dettur aftur í sjóinn, og er aftur bjargað af sömu hafmeyju. Allen er ekki viss um hvað hann hafi í raun séð eða hvað hann sé að ímynda sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.6.2025,
Lengd:
1h
51
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Fantasía, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 5.6.2025
|
Leikstjóri:
Ron Howard |
Superman
Superman reynir að samræma kryptonska arfleifð sína og uppvöxt á Jörðu sem Clark Kent. Hann er holdtekja sannleikans, réttlætisins og bandarískra gilda í heimi sem lítur á þetta allt saman sem gamaldags viðhorf.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.7.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 10.7.2025
|
Leikstjóri:
James Gunn |
Taxi Driver (1976)
Travis Bickle er andlega óstöðugur fyrrverandi hermaður sem vinnur sem leigubílstjóri að nóttu til í New York borg. Honum finnst heimurinn, og þá einkum New York, vera komin niður í svaðið, sem ýtir undir löngun hans til ofbeldisfullra aðgerða.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.4.2025,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 7.4.2025
|
Leikstjóri:
Martin Scorsese |
The Accountant 2
Þegar fyrrum yfirmaður Marybeth Medina er drepinn af óþekktum leigumorðingjum neyðist hún til að leita hjálpar hjá Christian Wolff. Með hjálp bróður síns, hins stórhættulega Brax, hefst hinn bráðsnjalli Chris handa við að leysa málið og notar til þess vafasamar aðferðir að vanda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.4.2025,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Glæpamynd, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 24.4.2025
|
Leikstjóri:
Gavin O'Connor |
The Amateur
CIA dulmálsfræðingi tekst að kúga yfirmenn sína til að þjálfa hann til að elta uppi hóp hryðjuverkamanna sem myrti eiginkonu hans í London.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.4.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 10.4.2025
|
Leikstjóri:
James Hawes |
The Fantastic 4: First Steps
...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.7.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 24.7.2025
|
Leikstjóri:
Matt Shakman |
The French Connection (1971)
Tvær New York löggur í fíkniefnadeildinni komast á snoðir um smygl með franskri tengingu. Löggurnar reyna að koma í veg fyrir risastóra heróín sendingu frá Frakklandi.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.8.2025,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 18.8.2025
|
Leikstjóri:
William Friedkin |
The Godfather (1972)
Aldraður yfirmaður mafíufjölskyldu í New York á eftirstríðsárunum vill að sonur hans taki við af sér.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.3.2025,
Lengd:
2h
55
min
Tegund:
Drama, Godfather
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 26.3.2025
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
The Godfather Coda: The Death of Michael Corleone
Michael Corleone farinn að reskjast og vill gera fjölskyldufyrirtækið heiðvirt og löglegt og vill aðskilja sjálfan sig frá ofbeldisfullum neðanjarðarheiminum, en yngri meðlimir fjölskyldunnar gera honum erfitt fyrir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.4.2025,
Lengd:
2h
38
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Godfather
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 9.4.2025
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
The Godfather Part II (1974)
Sagan af ævi og ferli Vito Corleone í New York borg 1920 er sögð á meðan sonur hans, Michael, víkkar út og herðir tök sín á fjölskylduglæpasamtökunum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.4.2025,
Lengd:
3h
22
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Godfather
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 2.4.2025
|
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola |
The Untouchables (1987)
Alríkislögreglumaðurinn Elliot Ness safnar saman úrvalsliði til að berjast gegn mafíuforingjanum Al Capone, og notar til þess óhefðbundar aðferðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
8.9.2025,
Lengd:
1h
59
min
Tegund:
Drama, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 8.9.2025
|
Leikstjóri:
Brian De Palma |
The Wedding Singer (1998)
Robbie Hart sérhæfir sig í að syngja smelli frá áttunda áratug síðustu aldar við giftingar og aðra mannfagnaði. Hann er hress og kann að hleypa fjöri í gott partí. Hann veit hvað þarf að segja og hvenær. Julia er gengilbeina á þeim viðburðum þar sem Robbie kemur fram.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2025,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 2.10.2025
|
Leikstjóri:
Frank Coraci |
Thunderbolts*
Hópur andhetja fer í verkefni fyrir bandarísku ríkisstjórnina.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
30.4.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 30.4.2025
|
Leikstjóri:
Jake Schreier |
Until Dawn
Hópur af vinum sem er fastur í tímalykkju, þar sem dularfullir óvinir eru að elta þá og drepa þá á hræðilegan hátt, verður að lifa af til dögunar til að komast undan því.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
24.4.2025,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Ómetið
Frumsýnd 24.4.2025
|
Leikstjóri:
David F. Sandberg |
Ath: Velja þarf Reykjavík eða Álfabakki
til að sjá sýningar í Lúxus VIP