Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Ambulance
Tveir ræningjar stela sjúkrabíl eftir að rán mistekst.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.4.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.4.2022
Leikstjóri:
Michael Bay
DC League of Super-Pets
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 20.5.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 20.5.2022
Leikstjóri:
Jared Stern, Sam Levine
Death on the Nile
Spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.2.2022, Lengd: 2h 06 min
Tegund: Drama, Ráðgáta
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.2.2022
Leikstjóri:
Kenneth Branagh
Doctor Strange in the Multiverse of Madness
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.5.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 6.5.2022
Leikstjóri:
Sam Raimi
Dog
Briggs who, alongside his companion Lulu, a Belgian Malinois haul ass down the Pacific Coast in time to catch their best friend's and handler's funeral. One of them has a week to live, the other lives like every day is his last.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.2.2022
Leikarar:
Channing Tatum
Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.4.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 13.4.2022
Leikstjóri:
David Yates
Harmur
Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.2.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 18.2.2022
Jackass Forever
Jackass gengið er mætt á ný í sína síðustu krossferð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.2.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.2.2022
Leikstjóri:
Jeff Tremaine
Jurassic World: Dominion
...
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.6.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 10.6.2022
Leikstjóri:
Colin Trevorrow
Lightyear
Sagan um Bósa Ljósár og ævintýri hans úti fyrir endimörk alheimsins.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.6.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 17.6.2022
Leikstjóri:
Angus MacLane
Leikarar:
Chris Evans
Marry Me
Tónlistarmennirnir og ofurstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að giftast frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim, og verður athöfninni streymt á netinu svo allir geti fylgst með.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.2.2022, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.2.2022
Leikstjóri:
Kat Coiro
Moonfall
Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. Aðeins nokkrar vikur eru þar til áreksturinn mun eiga sér stað og heimurinn er á barmi tortímingar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 4.2.2022, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 4.2.2022
Morbius
Lífefnafræðingurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 1.4.2022, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 1.4.2022
Nightmare Alley
Metnaðarfullur maður sem vinnur í ferðatívolíi og hefur einstakgt lag á að stjórna fólki, kynnist kvenkyns geðlækni sem er jafnvel hættulegri en hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.1.2022, Lengd: 2h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Guillermo del Toro
Operation Mincemeat
Tveir leyniþjónustumenn í Seinni heimsstyrjöldinni nota lík og fölsuð skilríki til að gabba þýska hermenn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.4.2022, Lengd: 2h 08 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 22.4.2022
Leikstjóri:
John Madden
Sonic the Hedgehog 2
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 1.4.2022
Leikstjóri:
Jeff Fowler
The Bad Guys
Hr. Úlfur, Hr. Snákur, Hr. Piranha fiskur, Hr. Hákarl og Fröken Tarantula, skipuleggja bíræfið rán.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.3.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.3.2022
Leikstjóri:
Pierre Perifel
The Batman
.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.3.2022, Lengd: 2h 56 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 4.3.2022
Leikstjóri:
Matt Reeves
The Black Phone
Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma, sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 24.6.2022, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 24.6.2022
Leikstjóri:
Scott Derrickson
The Lost City
Höfundur rómantískra ástarsagna sem er á kynningarferðalagi fyrir eina bók sína ásamt fyrirsætunni á bókarkápunni, lendir í mannránstilraun sem endar með miklu ævintýri í frumskóginum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.3.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hasar, Rómantík
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 25.3.2022
Leikstjóri:
Aaron Nee, Adam Nee
The Northman
Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.4.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 1.4.2022
Leikstjóri:
Robert Eggers
Thor: Love and Thunder
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.7.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 8.7.2022
Leikstjóri:
Taika Waititi
Top Gun: Maverick
Flugmaðurinn Peter "Maverick" Mitchell er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður rétt eins og faðir sinn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.5.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 27.5.2022
Leikstjóri:
Joseph Kosinski
Trouble
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 11.2.2022, Lengd: 1h 27 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.2.2022
Leikstjóri:
Kevin Johnson
Uncharted
Uncharted er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem er ein söluhæsta og mest spilaða tölvuleikjasería allra tíma. Myndin segir frá Nathan Drake (Tom Holland) og fyrstu ævintýraferð hans með Victor “Sully” Sullivan (Mark Wahlberg).
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 11.2.2022, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Unrated
Í bíó frá 11.2.2022
Leikstjóri:
Ruben Fleischer