Gleymdist lykilorðið ?

Væntanlegt

Bastarden
Fátækur hermaður, Ludvig Kahlen að nafni, kemur árið 1755 á heiðar Jótlands með eitt markmið: að hlýða skipan konungs og rækta landið og efnast á því sjálfur. En Kahlen eignast fljótt óvin. Það er hinn miskunnarlausi landeigandi Frederik De Schinkel, en hann telur sig eiga heiðarlöndin en ekki konung.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 2h 07 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 19.4.2024
Leikstjóri:
Nikolaj Arcel
Knox Goes Away
Leigumorðingi sem greindur hefur verið með andlega hrörnun sem versnar mjög hratt, fær tækifæri til endurlausnar með því að bjarga lífi uppkomins sonar síns sem hann er í litlu sambandi við. En til að ná því þarf hann að etja kappi við lögregluna sem er á hælum hans auk þess sem vitglöpin versna stöðugt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 19.4.2024
Leikstjóri:
Michael Keaton
Einskonar Ást
Emilý er „content creator“ á þrítugsaldri. Þegar kærasta hennar segist vilja flytja til Íslands og loka opnu sambandi þeirra verður Emilý að horfast í augu við þann kvíða sem býr innra með henni fyrir framtíðina. Samtímis reynir hún að styðja táningsvinnufélaga sinn og leysa úr erfiðleikum sínum.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Frumsýnd 19.4.2024
Leikstjóri:
Sigurður Anton
Abigail
Eftir að glæpamenn ræna tólf ára gamalli ballerínu, dóttur valdamikils aðila úr undirheimunum, er það eina sem þeir þurfa að gera til að innheimta 50 milljóna bandaríkjadala lausnargjald að passa vel upp á stúlkuna eitt kvöld.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 19.4.2024
Terminator 2: Judgment Day (1991)
10 ár eru nú liðin síðan vélmenni var sent úr framtíðinni til að drepa Sarah Connor. Núna er það sonur hennar John, framtíðar leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, sem er skotmarkið, og sent er nýtt og mun fullkomnara vélmenni úr framtíðinni til að koma honum fyrir kattarnef.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.4.2024, Lengd: 2h 15 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 19.4.2024
Leikstjóri:
James Cameron
Back to the Future Part II (1989)
Marty McFly er nýkominn heim úr fortíðinni, þegar klikkaði vísindamaðurinn sem fann upp DeLaurean tímavélina, Dr. Emmett Brown, mætir á svæðið til að ná í hann og senda hann til framtíðar. Marty þarf að bjarga málunum í framtíðinni, þar sem sonur hans er um það bil að lenda í fangelsi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.4.2024, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 22.4.2024
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
Challengers
Þrír tennisleikarar, sem þekktust þegar þau voru ung, taka þátt í tenniskeppni á stóra sviðinu. Samkeppnin er hörð bæði innan vallar og utan og gamlir árekstrar og misklíð koma aftur upp á yfirborðið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.4.2024, Lengd: 2h 11 min
Tegund: Drama, Íþróttir
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 24.4.2024
Leikstjóri:
Luca Guadagnino
Fargo
Vanhæfur glæpur Jerry Lundegaard, bílasala í Minnesota, fer úr skorðum vegna klúðurs hans og aðstoðarmana hans og þrálátrar lögregluvinnu hinnar kasóléttu Marge Gunderson.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.4.2024, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Spenna, Glæpamynd, Bíótöfrar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 25.4.2024
Leikstjóri:
Joel Coen, Ethan Coen
Straight Outta Compton (2015)
Straight Outta Compton fjallar um rappsveitina goðsagnakenndu N.W.A. en hún náði gífurlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru Ice Cube, Dr. Dre, Mc Ren, Eazy E, Arabian Prince og DJ Yella, sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.4.2024, Lengd: 2h 27 min
Tegund: Drama, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 26.4.2024
Leikstjóri:
F. Gary Gray
Back to the Future Part III (1990)
Marty McFly er fastur í fortíðinni, á árinu 1955. Hann fær skilaboð frá vini sínum, geggjaða vísindamanninum Dr. Emmett Brown, um það hvar hann getur fundið DeLorean tímavélina. Það setur þó strik í reikninginn hjá Marty þegar óheppileg uppgötvun neyðir hann til að fara og hjálpa vini sínum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.4.2024, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 29.4.2024
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
The Fall Guy
Áhættuleikari sem má muna sinn fífil fegurri og er hættur störfum, fær boð um að koma til baka og leika í kvikmynd þegar aðalstjarnan í stórri mynd, sem leikstýrt er af fyrrverandi konu hans, týnist.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 1.5.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Drama, Hasar
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 1.5.2024
Leikstjóri:
David Leitch
Robin Hood: Men in Tights (1993)
Hinn illi prins John kúgar fólkið sitt á meðan kóngurinn góðhjartaði Richard er fjarverandi í krossferðum. Hrói stelur af skattheimtumönnum ríkisins, vinnur bogfimikeppni, sigrar fógetann, og bjargar Maid Marian.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.5.2024, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Tónlist, Mánudagsbíó með Mel Brook
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 6.5.2024
Leikstjóri:
Mel Brooks
Kingdom of the Planet of the Apes
Nokkrar kynslóðir fram í tímann, eftir valdatíð Caesars, eru apar ráðandi dýrategund á Jörðinnni og búa í sátt og samlyndi við menn sem hafa dregið sig í hlé.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.5.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 8.5.2024
Leikstjóri:
Wes Ball
Tarot
Þegar vinahópur brýtur helga reglu Tarotspila þá óafvitandi leysa þau úr læðingi yfirgengilega illsku sem var föst í hinum fordæmdu spilum. Eitt af öðrum þurfa þau nú að horfast í augu við örlög sín og lenda í baráttu upp á líf og dauða.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 8.5.2024, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 8.5.2024
Leikstjóri:
Anna Boden, Spenser Cohen
IF
Ung stúlka sem gengur í gegnum erfiða reynslu byrjar að sjá alla ímyndaða vini sem hafa verið skildir eftir þegar raunverulegir vinir þeirra hafa vaxið úr grasi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.5.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Drama, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 15.5.2024
Leikstjóri:
John Krasinski
How to Lose a Guy in 10 Days
Auglýsingamaðurinn Benjamin Barry á í samkeppni við tvær samstarfskonur sínar um stóran samning við demantasala. Hann veðjar við þær um að ef honum tekst að fá konu, að þeirra vali, til að verða ástfangna af sér innan 10 daga, þá fái hann samninginn við demantafyrirtækið.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.5.2024, Lengd: 1h 56 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Frumsýnd 16.5.2024
Leikstjóri:
Donald Petrie
Boyz n the Hood (1991)
Það er ekki tekið út með sældinni að alast upp í Crenshaw hverfinu í Los Angeles. Myndin fjallar um þrjá stráka sem flestir eiga eftir að komast í kast við lögin.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.5.2024, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 17.5.2024
Leikstjóri:
John Singleton
Furiosa
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 22.5.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 22.5.2024
Leikstjóri:
George Miller
Grettir
The Garfield Movie
Grettir er á leið í stórskemmtilegt útivistarævintýri en eftir óvænta endurfundi með löngu týndum föður sínum, neyðast Grettir og Oddi til að yfirgefa dekurlíf sitt og ganga til liðs við föður Grettis í hættulegri ránsferð.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 29.5.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 29.5.2024
Leikstjóri:
Mark Dindal
Bad Boys: Ride or Die
...
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 5.6.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 5.6.2024
Leikstjóri:
Adil El Arbi, Bilall Fallah
Thelma and Louise
Louise vinnur á skyndibitastað og á í vandræðum með kærastann Jimmy sem er tónlistamaður og er alltaf á tónleikaferðalögum. Thelma er gift Darryl sem vill helst að hún sé bara í eldhúsinu á meðan hann er að horfa á fótboltaleiki í sjónvarpinu. Dag einn ákveða þær að breyta lífi sínum og fara í ferðalag.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.6.2024, Lengd: 2h 10 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Glæpamynd, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 6.6.2024
Leikstjóri:
Ridley Scott
The Watchers
Skógurinn finnst ekki á neinu korti. Allir bílar bila þar sem hann byrjar. Bíll Minu er þar engin undantekning. Nú þarf hún að fara inn í dimmt skóglendið og finnur þar konu sem kallar á hana og hvetur hana til að forða sér í steinsteypt byrgi. Þegar dyrnar skella á eftir henni fyllist húsið af öskrum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.6.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hryllingur, Fantasía, Ráðgáta
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 12.6.2024
Leikstjóri:
Ishana Shyamalan
Inside Out 2
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.6.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 14.6.2024
Leikstjóri:
Kelsey Mann
8 Mile (2002)
Ungur maður elst upp í fátækrahverfi í Michigan í Bandaríkjunum, og þarf að takast á við ýmsa erfiðleika á leið sinni til frægðar og vinsælda. Hann er einhleypur eftir að hann hættir með kærustunni þegar hún segir honum að hún sé ófrísk, hann á fáa vini, og móður sem er alkóhólisti, og þarf að takast á við fátækt og ofbeldisfullt umhverfi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.6.2024, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Drama, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
Frumsýnd 14.6.2024
Leikstjóri:
Curtis Hanson
It Ends With Us
Lily telur sig hafa fundið hina einu sönnu ást með Ryle, en þegar erfitt atvik vekur upp gamalt áfall, þarf hún að finna með sjálfri sér hvort ástin ein dugi til að láta hjónabandið lifa. En hlutirnir flækjast þegar gamall kærasti kemur til sögunnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.6.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 21.6.2024
Leikstjóri:
Justin Baldoni
The Bikeriders
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.6.2024, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Drama, Glæpamynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 21.6.2024
Leikstjóri:
Jeff Nichols
A Quiet Place: Day One
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.6.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 28.6.2024
Leikstjóri:
Michael Sarnoski
Kinds of Kindness
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.7.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 3.7.2024
Leikstjóri:
Yorgos Lanthimos
Aulinn Ég 4
Despicable Me 4
Gru og Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.7.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 3.7.2024
Twisters
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 17.7.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 17.7.2024
Leikstjóri:
Lee Isaac Chung
Deadpool & Wolverine
Eftir að hafa staðið frammi fyrir nokkrum atvinnuáföllum á meðan hann gekk í gegnum miðaldarkreppu ákveður Wade Wilson að hætta opinberlega sem Deadpool og gerist sölumaður notaðra bíla. En þegar vinir hans, fjölskylda og allur heimurinn eru í húfi, ákveður Deadpool að koma sverðunum úr starfslokum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.7.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 26.7.2024
Leikstjóri:
Shawn Levy
The Joy Luck Club
Lífssögur fjögurra austur-asískra kvenna og dætra þeirra endurspegla og leiðbeina hver annarri.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.8.2024, Lengd: 2h 19 min
Tegund: Drama, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 8.8.2024
Leikstjóri:
Wayne Wang
Alien: Romulus
Hópur ungs fólks úr fjarlægum heimi á í höggi við mest ógnvekjandi lífform í alheiminum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.8.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 16.8.2024
Leikstjóri:
Fede Alvarez
Training Day (2001)
Alonzo Harris er rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Los Angeles, og hefur lengi starfað í eiturlyfjadeildinni, en aðferðir hans er oft óvenjulegar og ekki eftir bókinni - sumir myndu nota orðið spilling, um það hvernig hann starfar. Í myndinni er Harris fylgt eftir þegar hann þjáflar nýliðann Jake Hoyt yfir 24 klukkustunda tímabil.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.8.2024, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnd 23.8.2024
Leikstjóri:
Antoine Fuqua
Kraven the Hunter
Rússneski innflytjandinn Sergei Kravinoff fer í leiðangur til að sanna að hann sé mesti veiðimaður í heimi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 30.8.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 30.8.2024
Leikstjóri:
J.C. Chandor
Notting Hill
William Thacker, bóksali í Notting Hill, upplifir draum flestra karlmanna þegar Anna Scott, fegursta kona í heimi og vinsælasta kvikmyndaleikkona heims sömuleiðis, kemur inn í búðina hans. Stuttu síðar, þegar hann á enn erfitt með að trúa því sem gerðist, rekst hann aftur á hana - og í þetta sinn sullar hann appelsínusafa yfir hana alla.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.9.2024, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Leyfð
Frumsýnd 5.9.2024
Leikstjóri:
Roger Michell
Beetlejuice Beetlejuice
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 6.9.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Hryllingur, Fantasía
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 6.9.2024
Leikstjóri:
Tim Burton
Speak No Evil
...
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.9.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 13.9.2024
Leikstjóri:
James Watkins
The Wild Robot
Vélmennið Roz strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hún samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 27.9.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 27.9.2024
Leikstjóri:
Chris Sanders
Joker: Folie à Deux
...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Tónlist, Glæpamynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 4.10.2024
Leikstjóri:
Todd Phillips
10 Things I Hate About You
Framhaldsskólastrákurinn Cameron getur ekki farið á stefnumó með Biöncu fyrr en andfélagsleg eldri systir hennar, Kat, á kærasta. Þannig að Cameron borgar dularfullum dreng, Patrick, til að heilla Kat.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.10.2024, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 10.10.2024
Leikstjóri:
Gil Junger
Ghost
Sam og Molly eru hamingjusamt par og mjög ástfangin. Á leið heim til sín eitt kvöldið, eftir að hafa farið í leikhús, þá mæta þau þjófi í dimmu húsasundi, og Sam er myrtur. Hann uppgötvar að hann er nú orðinn draugur og að hann var ekki drepinn af neinni tilviljun.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.11.2024, Lengd: 2h 07 min
Tegund: Drama, Rómantík, Fantasía, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnd 7.11.2024
Leikstjóri:
Jerry Zucker
Wicked
...
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 29.11.2024, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlist
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 29.11.2024
Leikstjóri:
John M. Chu
Elio
Elio á í erfiðleikum með að passa inn þar til hann er numinn á brott af geimverum og verður útvalinn til að vera vetrarbrautasendiherra jarðar á meðan móðir hans Olga vinnur að hinu háleynda verkefni að afkóða geimveruskilaboð.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.7.2025, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Ómetið
Frumsýnd 13.7.2025
Leikstjóri:
Adrian Molina

Ath: Velja þarf Reykjavík eða Álfabakki

til að sjá sýningar í Lúxus VIP