Væntanlegt
Star Wars Maraþon
Sambíóin Kringlunni, Akureyri og Keflavík sýna saman myndirnar Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: The Last Jedi og Star Wars: The Rise of Skywalker miðvikudaginn 18. desember kl. 18. Hlé á milli mynda.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.12.2019,
Lengd:
7h
23
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 18.12.2019
|
|
Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.12.2019,
Lengd:
2h
35
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Í bíó frá 19.12.2019
|
Leikstjóri:
J.J. Abrams |
Cats
Kattahópurinn Jellicles þarf að ákveða á hverju ári hver á að fara upp í gufuhvolfið og koma aftur til baka í Jellicle lífið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.12.2019,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama, Tónlistarmynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 26.12.2019
|
Leikstjóri:
Tom Hooper |
Spæjarar í Dulargervi
Spies in Disguise
Þegar besti njósnari í heimi breytist í dúfu, þá þarf hann að stóla á nördinn og tæknistjóra sinn til að bjarga heiminum.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
26.12.2019,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
Í bíó frá 26.12.2019
|
|
Playing with Fire
Hópur ólíkra slökkviliðsmanna reynir að koma böndum á þrjá ódæla krakka.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.1.2020,
Lengd:
1h
36
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
Í bíó frá 3.1.2020
|
Leikstjóri:
Andy Fickman |
The Informer
Fyrrverandi fangi reynir að smygla sér í raðir mafíunnar, í rammgerðu öryggisfangelsi.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
10.1.2020,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Í bíó frá 10.1.2020
|
Leikstjóri:
Andrea Di Stefano |
Charlie's Angels
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
10.1.2020,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 10.1.2020
|
Leikstjóri:
Elizabeth Banks |
1917
Tveir ungir breskir hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni fá erfitt verkefni: að afhenda skilaboð handan óvinalínu, sem munu koma í veg fyrir að þeirra eigin samherjar, þar á meðal bróðir annars þeirra, gangi í lífshættulega gildru.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.1.2020,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 10.1.2020
|
Leikstjóri:
Sam Mendes |
Richard Jewell
Bandaríski öryggisvörðurinn Richard Jewell drýgir mikla hetjudáð þegar hann bjargar þúsundum mannslífa frá sprengjutilræði á Sumarólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Hann er þó ranglega sakaður um það í fjölmiðlum að vera sjálfur hryðjuverkamaðurinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
2h
09
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 17.1.2020
|
Leikstjóri:
Clint Eastwood |
Dolittle
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.1.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 17.1.2020
|
Leikstjóri:
Stephen Gaghan |
The Turning
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.1.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hryllingur
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 24.1.2020
|
Leikstjóri:
Floria Sigismondi |
Just Mercy
Lögfræðingurinn Bryan Stevenson berst fyrir lausn fanga af dauðadeild í fangelsi, en Walter McMillian var dæmdur til dauða árið 1987 fyrir morð á 18 ára gamalli stúlku, þrátt fyrir fjölda sönnunargagna sem bentu til sakleysis hans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.1.2020,
Lengd:
2h
16
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 31.1.2020
|
Leikstjóri:
Destin Daniel Cretton |
Birds of Prey (and the Fantabulous Emancipation of One Harley Quinn)
Eftir aðskilnað við Jókerinn, þá gengur Harley Quinn til liðs við ofurhetjurnar Black Canary, Huntress og Renee Montoya, sem ætla í sameiningu að bjarga ungri stúlku frá illum glæpaforingja.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.2.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 7.2.2020
|
Leikstjóri:
Cathy Yan |
Sonic the Hedgehog
Dreifbýlislögga frá Green Hills hjálpar Sonic að flýja frá yfirvöldum, sem vilja klófesta hann.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.2.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 14.2.2020
|
Leikstjóri:
Jeff Fowler |
Like a Boss
Tvær ólíkar vinkonur ákveða að stofna snyrtivörufyrirtæki saman. Ein er mjög praktísk, en hin vill græða peninga og lifa í vellystingum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.2.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 28.2.2020
|
Leikstjóri:
Miguel Arteta |
Áfram
Onward
Tveir álfabræður á unglingsaldri, Ian og Barley Lightfoot, sem búa í úthverfi í ævintýraheimi, fara í ferð til að kanna hvort að enn séu einhverjir töfrar eftir í heiminum, til að þeir geti eytt einum degi með föður sínum, sem dó á meðan þeir voru of ungir til að muna eftir honum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.3.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 6.3.2020
|
Leikstjóri:
Dan Scanlon |
The Way Back
Fyrrum körfuboltaleikmaður, sem glímir við áfengissýki, fær boð um að gerast þjálfari í gamla skólanum sínum. Þegar liðið hans kemst á sigurbraut, þá gæti hann notað tækifærið til að horfast í augu við sína innri djöfla. En dugar það?
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.3.2020,
Lengd:
1h
48
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 6.3.2020
|
Leikstjóri:
Gavin O'Connor |
Trolls World Tour
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.4.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 3.4.2020
|
Leikstjóri:
Walt Dohrn |
No Time to Die
James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt það breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.4.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 8.4.2020
|
Leikstjóri:
Cary Joji Fukunaga |
Black Widow
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.4.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 24.4.2020
|
Leikstjóri:
Cate Shortland |
Scoob
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.5.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 15.5.2020
|
Leikstjóri:
Tony Cervone |
The SpongeBob Movie: Sponge on the Run
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
22.5.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 22.5.2020
|
Leikstjóri:
Tim Hill |
Artemis Fowl
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.5.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 27.5.2020
|
Leikstjóri:
Kenneth Branagh |
Wonder Woman 1984
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.6.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 3.6.2020
|
Leikstjóri:
Patty Jenkins |
Soul
Tónlistarmaður sem er búinn að tapa ástríðunni fyrir tónlistinni, er fluttur út úr líkamanum og þarf að rata aftur heim, með hjálp barnssálar sem er enn að læra á lífið.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.6.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 19.6.2020
|
Leikstjóri:
Pete Docter |
Top Gun: Maverick
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.6.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 24.6.2020
|
Leikstjóri:
Joseph Kosinski |
Tenet
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.7.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 15.7.2020
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Jungle Cruise
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.7.2020,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 24.7.2020
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |
Vinsælast í bíó
01.
|
Frozen 2 | Miðar |
02.
|
Jumanji: The Next Level | Miðar |
03.
|
Ford v Ferrari | Miðar |
04.
|
Hvolpasveitin: Ofur-Hvolpar | Miðar |
05.
|
The Good Liar | Miðar |
06.
|
Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile | Miðar |
07.
|
Countdown | Miðar |
08.
|
Joker | Miðar |
09.
|
Doctor Sleep | Miðar |
10.
|
Addams Fjölskyldan | Miðar |