Gleymdist lykilorðið ?

Skrímsla Fjölskyldan

Happy Family, 2017

Frumsýnd: 1.9.2017
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Teiknimynd
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Wishbone fjölskyldan er allt annað glöð og ánægð. Til að reyna að þjappa fjölskyldunni betur saman þá skipuleggur Emma, mamman, skemmtilegt kvöld. En áætlunin fer í vaskinn þegar ill norn leggur á þau bölvun og þau breytast öll í skrímsli.

Leikstjóri: Holger Tappe