DON PASQUALE
DON PASQUALE , 2010
Frumsýnd:
13.11.2010
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 4h 00 min
Lengd: 4h 00 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Anna Netrebko er mætt aftur með frábæra túlkun á Norinu í þessum fágaða gamanleik í bel canto fagursöngstílnum. Mótleikarar hennar eru Matthew Polenzani, Mariusz Kwiecien og John Del Carlo í titilhlutverkinu. Tónlistarstjóri er James Levine. Þegar þessi uppfærsla Ottos Schenk var
frumsýnd árið 2006 stóð í gagnrýni New York Times að hún væri ,,hrein snilld“ og ,,dásamleg“.