
IPHIGÉNIE EN TAURIDE
Frumsýnd:
26.2.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 15 min
Lengd: 3h 15 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Susan Graham og Plácido Domingo eru mætt aftur í aðalhlutverkum þessarar litríku og glæsilegu túlkunar Glucks á grísku goðsögninni. Tenórinn Paul Groves snýr einnig aftur í merkilegri uppfærslu Stephens Wadsworth sem var frumsýnd árið 2007. Hljómsveitarstjóri er Patrick Summers.
Leikstjóri:
Patrick Summers