Gleymdist lykilorðið ?

CAPRICCIO

Frumsýnd: 23.4.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Við opnunarhátíð leikársins 2008-2009 heillaði Renée Fleming alla viðstadda upp úr skónum þegar hún söng lokaatriðið í þessari einstöku hugleiðingu Strauss um listina og lífið. Nú flytur hún allt verkið, þar sem tónskáldið veltir fyrir sér eðli sjálfrar óperunnar. Matthew Polenzani og Sarah Connolly fara einnig með stór hlutverk og Andrew Davis stjórnar hljómsveitinn

Leikarar: Renée Fleming