Confessions of a Shopaholic
Frumsýnd:
27.2.2009
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Rómantík
Lengd: 1h 40 min
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Í glamúrborginni New York er hressa stelpan Rebecca Bloomwood (Isla Fisher) í essinu sínu þegar kemur að því að versla...jafnvel of mikið! Hana dreymir um að vinna fyrir uppáhalds tískutímaritið sitt, og kemur loksins fætinum inn um dyrnar þegar hún fær vinnu hjá fjármálatímariti sem sami útgefandi gefur út. Til að láta drauma sína rætast verður hún að vinna bug á verslunarsjúkdómnum og fela fortíð sína fyrir tískutímaritinu svo möguleikar hennar á vinnu aukist, með skondnum afleiðingum.
Leikstjóri: P.J. Hogan
Handrit: Tracey Jackson & Tim Firth
Leikarar: Isla Fisher, Hugh Dancy, Krysten Ritter, Joan Cusack & fl.