Gleymdist lykilorðið ?

Couples Retreat

Couples Retreat , 2009

Frumsýnd: 23.10.2009
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri
Lengd: 1h 53 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Myndin segir frá fjórum pörum sem hafa þekkst í dágóðan tíma. Þau ákveða að fara saman í frí til eyjunnar Bora Bora. Gististaðurinn á eyjunni býður upp á sérstaka parameðferð sem gengur út á að betrumbæta hjónabönd. Þrjú af pörunum eru þó aðallega að fara til eyjunnar til að skemmta sér og njóta lífsins, en eitt parið er komið þangað til að bjarga hjónabandi sínu. Fljótlega sjá áttmenningarnir að parameðferðin er engin paradís og ferðin breytist í eitthvað allt annað en áætlað var. Í helstu hlutverkum er heill haugur af hæfileikaríku fólki, þar á meðal Vince Vaughn, Jon Favreau, Jason Bateman, Kristen Bell, Kristin Davis og Malin Akerman.