Gleymdist lykilorðið ?

Rósarriddarinn

DER ROSENKAVALIER (2010), 2010

Frumsýnd: 9.1.2010
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Tegund: Ópera
Lengd: 4h 45 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Í þessu skoplega meistaraverki Strauss um ást og leynimakk í Vín á 18. öld fer Renée Fleming með hlutverk hinnar tignu Marschallin og Susan Graham leikur ungan elskhuga hennar í “buxnarullu”. Leikstjórn er í höndum James Levine og á meðal annarra söngvara má nefna Kristinn Sigmundsson og Thomas Allen.