CARMEN 2010
Frumsýnd:
16.1.2010
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Tegund:
Ópera
Lengd: 4h 00 min
Lengd: 4h 00 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Ein vinsælasta ópera allra tíma, Carmen, “fjallar um kynlíf, ofbeldi, kynþáttafordóma og það sem af því leiðir: frelsið,” segir Olivier-verðlaunahafinn og leikstjórinn Richard Eyre um nýja uppfærslu sína á verki Bizets. “Þetta er eitt af hinum óneitanlegu meistaraverkum. Það er kynæsandi að öllu leyti og að mínu mati verður það að vera sláandi um leið.” Angela Gheorghiu fer með hlutverk sígaunatálkvendisins í fyrsta sinn og leikur á móti Roberto Alagna í hlutverki hins heltekna Don Josés.
Leikstjóri:
Richard Eyre
Leikarar:
Barbara Frittoli,
Angela Gheorghiu