Gleymdist lykilorðið ?

SIMON BOCCANEGRA

Frumsýnd: 6.2.2010
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 40 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Eftir einstakt fjögurra áratuga samstarf með Metropolitan-óperunni kemur tenórinn Plácido Domingo nú fram í sögulegu titilhlutverki þessa heillandi pólitíska þrillers eftir Verdi, en hlutverkið var samið fyrir barítón. Adrianne Pieczonka, Marcello Giordani og James Morris leika með honum í áhrifamiklu og sorglegu verki um föður og týnda dóttur hans. James Levine er stjórnandi.

Leikstjóri: James Levine
Leikarar: Plácido Domingo