BJARNFREÐARSON
Frumsýnd:
26.12.2009
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 46 min
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Bjarnfreðarson er sjálfstæður lokakafli í sögu þremenningana Georgs Bjarnfreðarsonar, Ólafs Ragnars og Daníels Sævarssonar. í myndinni kynnumst við uppvexti Georgs og hvernig uppeldi móður hans mótaði ungan dreng í það skrímsli sem áhorfendur hafa kynnst í hinum geysivinsælu og margverðlaunuðu Vaktarseríum. Kvikmyndin tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að síðasta sería endar og áhorfendur kynnast söguhetjunum þremur í nýju ljósi þar sem þeir gera upp fortíð sína á dramatískan og oft sprenghlægilan hátt.
Leikstjóri:
Ragnar Bragason
Leikarar:
Jón Gnarr,
Pétur Jóhann Sigfússon