Armida
Frumsýnd:
1.5.2010
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 43 min
Lengd: 3h 43 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þessi saga um galdrakonu sem lokkar menn í eyjafangelsið sitt hefur orðið fjölda tónskálda að innblæstri fyrir óperur, en þeirra á meðal má nefna Gluck, Haydn og Dvorák. Renée Fleming fer með aðalhlutverkið í þessari útgáfu Rossinis og syngur á móti hvorki fleiri né færri en sex tenórum. Tony-verðlaunahafinn Mary Zimmerman snýr aftur til að leikstýra nýrri uppfærslu á verki sem hún kallar falinn fjársjóð og gimsteinaskrín. Samkvæmt Zimmerman býr þessi frumlega og töfrandi saga yfir epískum og heillandi eiginleikum og einstökum, sjónrænum þáttum.
Leikstjóri:
Riccardo Frizza,
Mary Zimmerman
Leikarar:
Renée Fleming,
Lawrence Brownlee