Gleymdist lykilorðið ?

The Switch

Frumsýnd: 22.10.2010
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 41 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

The Switch segir frá taugaveikluðum og óöruggum manni (Bateman) sem kemst að því að besta vinkona hans (Aniston) vill eignast barn með hjálp gervifrjóvgunar. Hann laumast til að skipta á gjafasæðinu og sínu eigin og þarf að lifa með leyndarmálinu um að hann sé faðir barnsins.