
The Switch
Frumsýnd:
22.10.2010
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 41 min
Lengd: 1h 41 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
The Switch segir frá taugaveikluðum og óöruggum manni (Bateman) sem kemst að því að besta vinkona hans (Aniston) vill eignast barn með hjálp gervifrjóvgunar. Hann laumast til að skipta á gjafasæðinu og sínu eigin og þarf að lifa með leyndarmálinu um að hann sé faðir barnsins.
Leikarar:
Jennifer Aniston,
Jason Bateman