
Konungsríki uglanna
Legend of the guardians, 2010
Frumsýnd:
22.10.2010
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 40 min
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
Soren er ung turnugla. Honum er rænt af uglum frá munaðarleysingjahæli St. Aggi en á hælinu eru uglur heilaþvegnar til að gerast heruglur. Soren og nýjir vinir hans flýja til eyjunnar Ga´Hoole, til að aðstoða hinar vitru og göfugu uglur sem þar búa, að berjast við ugluherinn sem illir stjórnendur St. Aggi eru að koma sér upp. Myndin er byggð á fyrstu þremur bókum samnefndrar seríu.
Leikstjóri:
Zack Snyder