Gleymdist lykilorðið ?

Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið

Frumsýnd: 10.9.2010
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 21 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Sveppi, Villi og Gói mæta aftur í frábærri nýrri íslenskri ævintýramynd fyrir allan aldur. Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið er jafnframt fyrsta íslenska þrívíddarmyndin. Pabbi hans Sveppa er að fara á gamalt hótel úti í sveit til að skrifa bók og Sveppi og Villi uppgötva að ekki er allt sem sýnist á hótelinu. Hlæjandi draugur, álög og pirruð hótelstýra halda þeim á tánum og svo slæst Gói óvænt í hópinn til að hjálpa þeim í ævintýrinu. Alíslensk ævintýramynd fyrir alla, unga fólkið, pabba og mömmu og afa og ömmu. Aðalhlutverk. Sverrir Þór Sverrisson, Vilhelm Anton Jónsson, Guðjón Davíð Karlssson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og flr. Leikstjóri Bragi Þór Hinriksson