Gleymdist lykilorðið ?

RED

Frumsýnd: 5.11.2010
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar
Lengd: 1h 51 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Frank (Bruce Willis), Joe (Morgan Freeman), Marvin (John Malchovich)

og Victoria (Helen Mirren) voru eitt sinn bestu útsendarar CIA en

leyndarmálin sem þau búa yfir gerðu þau að lokum skotmörk þeirra

eigin leyniþjónustu. Þau eru ranglega ásökuð um launmorð og þurfa

því að beita allri sinni þekkingu, reynslu og samvinnu við að

vera skrefi framar en þeir sem vilja þau feig. Til að stöðva

aðgerð yfirvalda taka þau sér fyrir hendur að brjótast inn í

höfuðstöðvar CIA, þar sem þau munu afhjúpa eitt stærsta samsæri og

yfirhylmingu í sögu stjórnarinnar.