Gleymdist lykilorðið ?

Life As We Know It

Frumsýnd: 3.12.2010
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd, Rómantík
Lengd: 1h 52 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Holly Berenson (Katherine Heigl) og Eric Messer (Josh Duhamel)

gætu ekki verið ólíkari. Hann er upprennandi framleiðandi

í sjónvarpi og óttlegur slóði í einkalífinu. Hún hefur

náð langt í veisluþjónustufaginu og þolir illa hvers kyns óreiðu.

Eftir eitt stefnumót, eiga þau það einungis sameiginlegt að

þola ekki hvort annað og ást þeirra á guðdóttur þeirra, Sophie.

Þegar skyndilega þau verða þau einu sem Sophie litla á að

eftir að foreldar hennar farast í bílslysi, neyðast þau til að

leggja ágreininginn til hliðar. Þau þurfa því að leggja

starfsframann og samkvæmislífið undir og finna flöt á því

hvernig þau eiga að geta búið undir sama þaki.