Little Fockers
Frumsýnd:
26.12.2010
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Í Little Fockers snýr hin ástkæra Fockers-fjölskyldan á nýjan leik, eftir að hafa slegið í gegn í Meet the Parents og Meet the Fockers. Það hefur tekið Greg (Ben Stiller) heil 10 ár að komast í mjúkinn hjá tengdaföður sínum, Jack (Robert De Niro), og nú mun reyna á traustið milli þeirra þegar Jack fer að gruna að Greg sé ekki hæfur sem „maður hússins". Afmæli Fockers-tvíburanna er á næstu grösum og hjálpar ekki endalausar njósnir og leynileg verkefni Jacks. Mun Greg sleppa gegnum lokapróf Jacks og vera samþykktur sem fullgildur fjölskyldumeðlimur, eða verður traustið brotið um ókomna tíð?
Leikstjóri:
Paul Weitz