Gleymdist lykilorðið ?

The Rite

Frumsýnd: 25.2.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Spenna
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

The Rite er byggð á sannri sögu um námsmanninn

Michael Kovak (Colin O´Donoghue). Hann er efasemdarmaður

mikill sem treglega sækir særingarskóla í Vatikaninu.

Meðan hann dvelst í Róm hittir hann prest einn, Föður Lucas

(Anthony Hopkins). Sá er frekar óhefðbundinn og

kynnir hann fyrir dekkri hliðum trúar sinnar.

Leikstjóri: Mikael Hafstrom