Gleymdist lykilorðið ?

Hereafter

Frumsýnd: 7.1.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 2h 09 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Hereafter segir sögu þriggja manneskja þar sem dauðleiki

mannsins snertir þau á einhvern hátt. George (Matt Damon),

bandaríkamaður af millistétt, hefur sérstök tengsl við

hina framliðnu. Hinum megin á jörðinni er Marie, franskur

blaðamaður, sem hefur horfst í augu við dauðann og sú upplifun

hefur breytt lífi hennar. Og þegar Marcus, ungur námsmaður

í London, missir nákominn ættingja leitar hann í örvæntingu

svara við spurningum sem leita á hann. Í leit þeirra

að sannleikanum munu líf þeirra skarast og jafnframt

varanlega breytast af völdum þess sem þau telja að

tilheyri framhaldslífinu.

Leikstjóri: Clint Eastwood