
Mömmur Vantar Á Mars
Mars Needs Moms, 2011
Frumsýnd:
18.3.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Teiknimynd
Lengd: 1h 28 min
Lengd: 1h 28 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Farðu út með ruslið, borðaðu grænmetið þitt - hver þarf svo sem á mömmum að halda? Hinn 9 ára gamli Milo kemst að því hversu mikið hann þarf á mömmu sinni að halda þegar henni er rænt af Marsbúum sem ætla að nota móðurástina fyrir sín eigin afkvæmi. Milo heldur af stað í ævintýraferð til að bjarga mömmu sinni þar sem hann þarf að gerast laumufarþegi í geimskipi, ferðast um margra hæða plánetu og berjast við geimveruþjóðina og leiðtoga hennar. Með hjálp tæknigúrúsins, undirheimajarðarmannsins Gribble og uppreisnarmarsbúastelpunnar Ki gæti Milo hugsanlega fundið leið til mömmu sinnar á fleiri en máta.
Leikstjóri:
Simon Wells