The Hangover Part II
The Hangover Part II , 2011
Frumsýnd:
27.5.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Hér kemur framhald af hinni vel heppnuðu mynd "The Hangover" (2009).Nú fara félagarnir Phil (Bradley Cooper), Stu (Ed Helms), Alan (Zach Galifianakis) og Doug (Justin Bartha) til hins framandi Tælands vegna brúðkaups Stu.Hann vill ekki taka neina áhættu eftir Vegasferðina og býður í okkuð öruggan dögurð fyrir brúðkaupið.En hlutirnir fara ekki alltaf eins og ætlast er til. Það sem gerist í Vegas verður kannski eftir í Vegas en það sem gerist í Bangkok er ekki hægt að ímynda sér. Ken Jeong mun einnig snúa aftur sem asíski glæpamaðurinn Chow.