Gleymdist lykilorðið ?

The Dark Knight Rises (2012)

Frumsýnd: 24.11.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía, Gullmolar
Lengd: 2h 44 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Átta ár eru liðin síðan Batman tók ábyrgð á illvirkjum glæpaforingjans Two Face, öðru nafni saksóknarans Harvey Dent. Nú er nýr hryðjuverkaleiðtogi kominn fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gothamborg og svarti riddarinn, Dark Knight, ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin og hjálpa lögregluliðinu að hindra að illar fyrirætlanir Bane nái fram að ganga.