Gleymdist lykilorðið ?

Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides

Frumsýnd: 18.5.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri
Lengd: 2h 21 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
|

Kapteinn Jack Sparrow (Johnny Depp) hittir konu úr fortíðinni, Angelicu (Penelope Cruz). Hann veit ekki hvort það er ást á milli þeirra eða hvort hún er miskunarlaus blekkingarmeistari sem notar hann til að hjálpa sér að finna Lind Æskunnar. Hún neyðir hann um borð í skipið HefndÖnnu drottningar sem er skip hins ægilega Svartskeggs sjóræningja (Ian McShane). Jack lendir í óvæntum ævintýrum og hann er ekki alveg viss um hvort hann óttast meira, Svartskegg eða Angelicu en með henni deilir hann dularfullri fortíð.Geoffrey Rush Leikur hinn hefnigjarna kaptein Hector Barbossa og Kevin R. McNally leikur félaga Jacks til margra ára, Joshamee Gibbs.Þetta er æsispennandi ævintýramynd.